Conversations with Carl Sagan

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

04/04/2008

4. 4. 2008

Nýverið lauk ég við að lesa bókina „Conversations with Carl Sagan„ sem, eins og nafnið gefur til kynna, er samansafn af viðtölum við þennan þekktasta vísindamann seinni ára. Carl Sagan lést árið 1996 og er þessi bók gefin út tíu árum eftir fráfall hans. Viðtölin í bókinni eru í tímaröð. Það fyrsta er tekið 1973 […]

Carl_Sagan_Planetary_SocietyNýverið lauk ég við að lesa bókina Conversations with Carl Sagan sem, eins og nafnið gefur til kynna, er samansafn af viðtölum við þennan þekktasta vísindamann seinni ára. Carl Sagan lést árið 1996 og er þessi bók gefin út tíu árum eftir fráfall hans. Viðtölin í bókinni eru í tímaröð. Það fyrsta er tekið 1973 og það seinasta árið sem Sagan lést. Aðdáendur Sagan ætti ekki að láta þessa bók fram hjá sér fara. Það er einstök upplifun að lesa um hugmyndir Sagan um lífið, tilveruna, vísindi og trúna.

„The progess of science is littered with dead theories; they were maladapted.“ – Carl Sagan

Hér fyrir neðan er hægt að sjá upptöku af síðasta viðtalinu sem tekið var við Sagan og er einnig að finna í bókinni:

Vídeó 1/3

Vídeó 2/3

Vídeó 3/3

Deildu