A Short History of Nearly Everything

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

05/04/2008

5. 4. 2008

Eftir: Bill Bryson Umfjöllun: A Short History of Nearly Everything ber titil með rentu. Bill Bryson fjallar hér á hreint ótrúlega skemmtilegan hátt um næstum því allt. Bryson leggur áherslu á að útskýra helstu vísindauppgötvanir á mannamáli. Sá sem les þessa bók verður djúpt snortinn yfir margbreytileika og fegurð alheimsins eins og við þekkum hann. […]

Eftir: Bill Bryson

Umfjöllun:
A Short History of Nearly Everything ber titil með rentu. Bill Bryson fjallar hér á hreint ótrúlega skemmtilegan hátt um næstum því allt. Bryson leggur áherslu á að útskýra helstu vísindauppgötvanir á mannamáli. Sá sem les þessa bók verður djúpt snortinn yfir margbreytileika og fegurð alheimsins eins og við þekkum hann. Allir sem hafa gaman að höfundum eins og Carl Sagan ættu að lesa þessa bók. Þó lesandinn viti ekkert um vísindi eða vísindasögu þá getur hann auðveldlega lesið bók Bryson og haft gaman af.

Deildu