Maðurinn sem man 3.14159 26535 89793 23846 26433 83279 50288 41971 69399 37510…

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

25/06/2007

25. 6. 2007

Mannshugurinn er magnað fyrirbæri. Á netinu er hægt að horfa á heimildarmyndina „The boy with the Incredible brain“ sem fjallar um snillinginn og Íslandsvininn Daniel Tammet. Tammet getur þulið upp 22.514 aukastafi pi og kann í það minnsta tíu tungumál. Hann kom til Íslands fyrr á þessu ári og lærði þá íslensku á einni viku. […]

Mannshugurinn er magnað fyrirbæri. Á netinu er hægt að horfa á heimildarmyndina „The boy with the Incredible brain“ sem fjallar um snillinginn og Íslandsvininn Daniel Tammet. Tammet getur þulið upp 22.514 aukastafi pi og kann í það minnsta tíu tungumál. Hann kom til Íslands fyrr á þessu ári og lærði þá íslensku á einni viku.

Sjá nánar
The boy with the Incredible brain (Heimildarmynd)

Vefsíða Daniel Tammet

Deildu