Enn er hann ekki sekur um guðlast?

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

27/06/2007

27. 6. 2007

Siðanefnd Prestafélags Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að séra Hjörtur Magni Jóhannsson, Fríkirkjuprestur, hafi ekki brotið siðareglur presta fyrir eftirfarandi ummæli sín um Þjóðkirkjuna: „…sérhver trúarstofnun, sem [telur] sig höndla sannleikann, [er] samstundis orðin djöfulleg“. Er þá ekki næst á dagskrá að kæra hann fyrir guðlast? Það segir skýrt í 125. grein Almennra hegningarlaga: […]

Siðanefnd Prestafélags Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að séra Hjörtur Magni Jóhannsson, Fríkirkjuprestur, hafi ekki brotið siðareglur presta fyrir eftirfarandi ummæli sín um Þjóðkirkjuna:

„…sérhver trúarstofnun, sem [telur] sig höndla sannleikann, [er] samstundis orðin djöfulleg“.

Er þá ekki næst á dagskrá að kæra hann fyrir guðlast? Það segir skýrt í 125. grein Almennra hegningarlaga:

„Hver, sem opinberlega dregur dár að eða smánar trúarkenningar eða guðsdýrkun löglegs trúarbragðafélags, sem er hér á landi, skal sæta sektum eða [fangelsi allt að 3 mánuðum].“

Með lögum skal land byggja…

Sjá nánar
Hjörtur fagnar úrskurði siðanefndar

Deildu