Trú

Fæðingu sólarinnar fagnað

Fæðingu sólarinnar fagnað

Í gær voru vetrarsólstöður og þar með stysti dagur ársins. Frá og með deginum í dag fer sólin að hækka á lofti og dagarnir verða lengri. Þetta er einmitt ástæðan fyrir því að jólin eru haldin hátíðleg ár hvert. Jólahátíðin er ævaforn hátíð þar sem menn fagna...

Bókstafstrú er friðarspillir

Bókstafstrú er friðarspillir

Ovadia Yossef, rabbín sephardi-gyðinga og trúarlegur leiðtogi Shas flokks bókstarfstrúargyðinga, er ekki feiminn við að fordæma alla þá sem deila ekki sömu trúarskoðunum og hann sjálfur. Í fyrradag lýsti hann því yfir að Ashkenazi-gyðingar, sem koma aðallega frá Mið-...

Mótmælandi Íslands

Mótmælandi Íslands

"Mótmælandi Íslands er ekki Helgi Hóseasson heldur Sigurður Hólm," segir guðfræðineminn, sem mætti mér á fundi Heimdallar síðastliðinn miðvikudag í umræðum um aðskilnað ríkis og kirkju, á vefsíðu sinni. Helgi er, eins og menn vita, afar skemmtilegur karakter og því...

Tveir fundir um aðskilnað

Tveir fundir um aðskilnað

Í fyrradag fór ég á opinn fund hjá Frjálslynda flokkunum um aðskilnað ríkis og kirkju og í gærkvöld var haldinn fundur um sama efni hjá Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Fundurinn hjá Frjálslynda flokknum var nokkuð fjölmennur og fluttu þeir...

Á meirihlutinn aðeins að njóta mannréttinda?

Á meirihlutinn aðeins að njóta mannréttinda?

Rökin sem heyrast í umræðunni aðskilnað ríkis og kirkju er oft ansi undarleg. Andstæðingar aðskilnaðar gera sitt besta til þess að komast hjá því að fjalla um kjarna málsins. Aðskilnaður ríkis og kirkju er nauðsynlegur til að tryggja jafnrétti fólks og að hér sé fullt...

Guðfræðingar deila um greinar mínar

Guðfræðingar deila um greinar mínar

Ég hvet alla til að lesa tvær magnaðar greinar sem eru að finna á slóðinni www.annall.is/skuli ("Að trúa, elska og stunda góða siði” og “Fastur upp að hnjám”) Báðar greinarnar eru skrifaðar af séra Skúla Sigurði Ólafssyni guðfræðingi sem andsvar við grein minni...

Nýöldin á Stöð 2 – Ábyrgð fjölmiðlamanna

Nýöldin á Stöð 2 – Ábyrgð fjölmiðlamanna

Þáttastjórnendur Íslands í dag á Stöð 2 virðast hafa sérstakan áhuga á dulrænum málefnum. Áhugi þeirra er svo sem skiljanlegur en það sem er gagnrýnivert er gagnrýnisleysið sem einkennir umfjöllunina. Í gærkvöldi var tekið viðtal við svokallaðan lithimnufræðing sem...

Hugsað til baka – Landsfundur 2001

Hugsað til baka – Landsfundur 2001

Á landsþingi Samfylkingarinnar lagði undirritaður fram ályktun ásamt Sif Sigmarsdóttur um aðskilnað ríkis og kirkju. Fjölmargir þingfulltrúar á öllum aldri sem höfðu lesið ályktunina komu að máli við okkur og til að þakka okkur framtakið. Nánast allir sem undirritaður...