Guðfræðingar deila um greinar mínar

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

13/10/2003

13. 10. 2003

Ég hvet alla til að lesa tvær magnaðar greinar sem eru að finna á slóðinni www.annall.is/skuli („Að trúa, elska og stunda góða siði” og “Fastur upp að hnjám”) Báðar greinarnar eru skrifaðar af séra Skúla Sigurði Ólafssyni guðfræðingi sem andsvar við grein minni “Siðferðir, trú og trúleysi”. Mér var bent á þessar greinar og þær […]

Ég hvet alla til að lesa tvær magnaðar greinar sem eru að finna á slóðinni www.annall.is/skuli („Að trúa, elska og stunda góða siði” og “Fastur upp að hnjám”)

Báðar greinarnar eru skrifaðar af séra Skúla Sigurði Ólafssyni guðfræðingi sem andsvar við grein minni “Siðferðir, trú og trúleysi”. Mér var bent á þessar greinar og þær umræður sem hafa skapast um þær á www.annall.is/skuli. Vitaskuld hef ég bætt við athugasemdum sjálfur.

Þetta er mjög áhugaverð lesning.

Deildu