Mikilvægt er að við áttum okkur á því að einstaklingar sem vilja að landslög byggi á trú eru í raun að krefjast þess að trúræði ríki á Íslandi.
Trú
Jól og borgaraleg ferming: Dæmisaga um bjálkann og flísina
Orðið jól er alls ekki kristilegt hugtak heldur að öllu leyti heiðið heiti sem Kristnir tóku síðar upp (stálu?) yfir hátíð sem með réttu kallast Kristsmessa.
Heiðingjarnir sem héldu upp á jólin, löngu fyrir meinta fæðingu Jesú, gerðu sér glaðan dag 25. desember. Þeir gáfu gjafir, hengdu upp mistilteina og skreyttu tré. Kannist þið við þessar „kristnu“ hefðir?
Húmanisti mætir á fund hjá Samráðsvettvangi trúfélaga
Í dag mætti ég í fyrsta sinn á fund hjá Samráðsvettvangi trúfélaga en markmið „samráðsvettvangsins er að stuðla að umburðarlyndi og virðingu milli fólks með ólík lífsviðhorf og af ólíkum trúarhópum og trúarbrögðum og standa vörð um trúfrelsi og önnur mannréttindi.“ Upplifun mín af þessum fundi var góð.
Það er hollt að hlusta og víkka sjóndeildarhringinn.
Á að banna umskurð drengja?
Efast á kránni 26. febrúar 2018 Ég tók þátt í samtali um umskurð drengja með Bjarna Karlssyni presti á viðburði sem kallast Efast á kránni í gær. Ég var ekki með ritað erindi en kjarninn í minni framsögu var þessi. Umskurður drengja er óþarfa, óafturkræf, sársaukafull...
Þegar Nói fór á fyllirí
Þegar Guð ákvað að tortíma mannskepnunni, sem hann hafði þó frekar nýlega skapað í eigin mynd, ákvað hann að þyrma einum manni og fjölskyldu hans. Eini maðurinn sem var verðugur miskunn Drottins hét Nói, þið vitið þessi sem byggði örkina. Nú er búið að gera kvikmynd...
Ég trúi!
„sælir eru hjartahreinir því þeir munu Guð sjá“ 14 ár eru frá því að ég ritaði þessi orð í sálmabókina sem ég fékk í tilefni fermingar minnar. Ég var mjög trúaður unglingur í þrjá mánuði eða allt frá því að tilboð á skartgripum og græjum fyrir fermingabörn...
Fjallað um bandaríska eldklerka og moskur í Harmageddon
Ég mætti í stutt viðtal í dag í Harmageddon þar sem ég ræddi meðal annars um komu predikarans Franklin Graham til landsins og um byggingu mosku á Íslandi.
Að samræma trú og mannréttindi
Sigríður Guðmarsdóttir prestur flutti predikun í dag sem vakti athygli fyrir nokkuð skilyrðislaust umburðarlyndi gagnvart hinsegin fólki. Frábært hjá henni. Það sem vekur þó mest athygli mína er að predikun sem þessi veki athygli yfirleitt. Af hverju er enn svolítið...
Íslömsk bókstafstrú er galin hugmyndafræði
Bókstafstrú er stórhættuleg og galin hugmyndafræði. Skiptir þá engu máli hvort hinn bókstafstrúaði aðhyllist Kristni eða Íslam. Yfirlýsingar Ahmad Seddeq frá Menningarsetri múslima um konur og samkynhneigð ættu ekki að koma neinum á óvart. Sambærilegar yfirlýsingar...
Vondu íslamistarnir byggja mosku í Reykjavík
Ég bíð spenntur eftir öllum aðsendu greinunum, bloggfærslunum og fésbókarofstækinu vegna fyrirhugaðrar byggingar mosku í Reykjavík. Umræðan er reyndar aðeins farin af stað. Annars sómakært fólk hefur þegar lýst því yfir að það megi ALDREI gerast að moska fái að rísa...