Fyrir kosningar töluðu margir, þar á meðal undirritaður, um að flöt niðurfelling skulda væri lítið annað en auðmannadekur. Margoft var bent að með flatri niðurfellingu skulda væri í raun fyrst og fremst verið að gefa ríkasta fólkinu á Íslandi pening á kostnað allra,...
Stjórnmál
Jafnrétti Silfurskeiðabandalagsins
Hugsjónir fólks og flokka eru mismunandi eins og gengur. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, hið svokallaða Silfurskeiðabandalag, er með sínar hugsjónir á hreinu. Jafnrétti þeirra er ljóst. Allir eiga að fá skuldir niðurfelldar jafnt. Óháð tekjum...
Mér er sama hvað forsetanum finnst um ESB
Fyrirgefið þegar ég segi að mér er alveg sama hvaða hugmyndir forsetinn hefur um Evrópusambandið. Mér er líka sama um hugmyndir forsætisráðherrans, þingmanna, Evrópusamtakanna, Heimssýnar og annarra valdastofnanna. Ég hef ekkert að gera við hugmyndir valdafólks sem...
Álblæti stjórnarflokkanna
Við Íslendingar eigum töluvert af umhverfisvænni orku sem er gríðarlega verðmæt auðlind. Við eigum líka fallega náttúru sem er ekki síður verðmæt. Markmið stjórnvalda ætti að vera tvíþætt. Annars vegar að nýta þá orku sem við eigum þannig að sem mestur arður skili sér...
Vigdís Hauksdóttir – samsæriskenningar og vondar skoðanir
Það þarf ekki að borga neinum fyrir að gagnrýna Vigdísi Hauksdóttir. Vigdís sér sjálf um að fóðra bæði nettröll og bloggara með undarlegum ummælum sínum um menn og málefni. Kenning Vigdísar um að menn fái sérstaklega greitt fyrir að gagnrýna hana er ekki fyrsta...
Stjórnarsáttmáli frjálslynds jafnaðarmanns
Ef ég fengi einhverju ráðið myndi stjórnarsáttmáli líta einhvern veginn svona út: Með öllum tiltækum ráðum skal koma í veg fyrir að nýtt bóluhagkerfi myndist. Bóluhagkerfi og skuldasöfnun einkaaðila er uppskrift að hruni. Hruni sem bitnar að lokum mest á þeim sem...
Mun Framsóknarflokkurinn efna loforð jafnaðarmanna í skuldamálum heimilanna?
Loforð um niðurfellingu skulda stjórnuðu kosningabaráttunni. Framsóknarmenn lofuðu mest og uppskáru eftir því. Jafnaðarmenn (og aðrir) bentu á að það væri sjálfsagt að reyna að lækka skuldir þeirra sem a) tóku lán á versta tíma b) eru í lægstu tekjuhópunum og c) eru í...
Nokkrar ástæður fyrir sögulegu tapi jafnaðarmanna
Varla er hægt að kalla niðurstöður Alþingiskosninganna annað en sögulegt tap jafnaðarmanna. Það er verðugt rannsóknarefni að skoða hvað olli gríðarlegu fylgistapi stjórnarflokkana og þá sérstaklega Samfylkingarinnar. Ekki er hægt að skella skuldinni alfarið á...
Takk Jóhanna!
Hún var falleg stundin fyrir framan Stjórnarráðið í dag þegar fjölmargir Íslendingar komu saman og gáfu Jóhönnu Sigurðardóttir forsætisráðherra rós í þakklætisskyni fyrir störf unnin í þágu þjóðarinnar. Þarna mætti fólk úr ýmsum flokkum. Ég sá í það minnsta fólk sem...
Kosningaveisla ríka fólksins í boði almennings
Í baráttu sinni gegn óréttlætinu ætla Íslendingar að fjölmenna á kjörstað og kjósa þá flokka sem bera höfuðábyrgð á hruninu og versnandi lífskjörum almennings. Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn. Þetta er ótrúleg staða því venjulegt fólk í greiðsluvanda ætti...