Ríkisumsvif

Mótmælum vondum lögum

Mótmælum vondum lögum

Sama hvað mönnum finnst um samkeppnisreglur, Baug, Samkeppnisstofnun, fjölmiðlana, Jón Ásgeir, Ólaf Ragnar eða Davíð Oddsson þá held ég að flestum sé það ljóst í dag að fjölmiðlafrumvarpið er lagt fram fyrst og fremst til höfuðs ákveðnu fyrirtæki og ákveðnum mönnum. Forsætisráðherra hefur sýnt fram á það sjálfur með orðum sínum og aðgerðum aftur og […]

Um tjáningarfrelsið

Um tjáningarfrelsið

Í dag var ég að hugsa um að halda kjafti og leyfa öðrum að tjá sig um frelsið. Þá helst tjáningarfrelsið, sem sumum virðist þykja úrelt, kannski barn síns tíma? Those willing to give up a little liberty for a little security deserve neither security nor liberty. – Benjamin Franklin „[I]t is not the feeling […]

Ofsóknaróður löggjafi?

Ofsóknaróður löggjafi?

Sú krafa Davíðs Oddssonar forsætissáðherra, og annarra sjálfstæðismanna, að sett verði íþyngjandi lög um fjölmiðla ber sterkan keim af ofsóknaræði. Frjálshyggjusinnaðir sjálfstæðismenn sem oftast eru á móti öllum samkeppnislögum virðast nú hlynntir lögum um fjölmiðla...

Jafnrétti eða óréttlæti?

Jafnrétti eða óréttlæti?

Mikil umræða hefur átt sér stað síðustu daga um jafnrétti kynjanna. Sem betur fer eru nánast allir í dag hlynntir jafnrétti kynjanna en menn hafa þó afar ólíkar skoðanir á hvort ríkisvaldið eigi að beita sértækum aðgerðum til að ná fram jafnrétti og þá til hvaða aðgerða eigi að grípa til að ná settu markmiði. […]

Stjórnarskrárbundið óréttlæti

Stjórnarskrárbundið óréttlæti

„Frelsisunnandinn“ og „lýðræðissinninn“ George Bush, Bandaríkjaforseti, hefur ákveðið að leggja sitt af mörkunum til að koma í veg fyrir sjálfsögð mannréttindi samkynhneigðra í eitt skipti fyrir öll. Í nafni „lýðræðis“ og til verndar „grundvallarstofnun siðmenningarinnar“ hefur hann ákveðið að hvetja þingheim til að breyta stjórnarskrá Bandaríkjanna þannig að hjónaband verði sérstaklega skilgreint sem samband karls […]

Trúarlegt skegg bannað

Trúarlegt skegg bannað

Fordómar manna gagnvart ólíkum lífsviðhorfum birtast í ýmsum myndum. Í Frakklandi skilst mér að þessir fordómar séu kenndir við umburðarlyndi, svo undarlega sem það kann að hljóma. Frönsk stjórnvöld hafa áhyggjur af kúgun múslímskra kvenna og eru þær áhyggjur í mörgum...

Sigur frjálslyndrar jafnaðarstefnu

Sigur frjálslyndrar jafnaðarstefnu

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með viðbrögðum við þeim tillögum Össurar Skarphéðinssonar, formanns Samfylkingarinnar, að „skoða með opnum huga breytt rekstrarform í heilbrigðisþjónustunni, án þess að hróflað sé við jöfnu aðgengi allra óháð efnahag.“ Vinstrimenn láta eins og Samfylkingin vilji eyðileggja heilbrigðiskerfið og hægrimenn telja Samfylkinguna vera að stela stefnumálum þeirra. Báðir hafa, að […]

Mótmælandi Íslands

Mótmælandi Íslands

"Mótmælandi Íslands er ekki Helgi Hóseasson heldur Sigurður Hólm," segir guðfræðineminn, sem mætti mér á fundi Heimdallar síðastliðinn miðvikudag í umræðum um aðskilnað ríkis og kirkju, á vefsíðu sinni. Helgi er, eins og menn vita, afar skemmtilegur karakter og því...

Tveir fundir um aðskilnað

Tveir fundir um aðskilnað

Í fyrradag fór ég á opinn fund hjá Frjálslynda flokkunum um aðskilnað ríkis og kirkju og í gærkvöld var haldinn fundur um sama efni hjá Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Fundurinn hjá Frjálslynda flokknum var nokkuð fjölmennur og fluttu þeir...