Ríkisumsvif

Á meirihlutinn aðeins að njóta mannréttinda?

Á meirihlutinn aðeins að njóta mannréttinda?

Rökin sem heyrast í umræðunni aðskilnað ríkis og kirkju er oft ansi undarleg. Andstæðingar aðskilnaðar gera sitt besta til þess að komast hjá því að fjalla um kjarna málsins. Aðskilnaður ríkis og kirkju er nauðsynlegur til að tryggja jafnrétti fólks og að hér sé fullt...

Ungir framsóknarmenn á góðri leið

Ungir framsóknarmenn á góðri leið

Pólitísk átök snúast í dag yfirleitt um baráttu íhaldsmanna og frjálslyndra. Framsóknarflokkurinn hefur lengi verið talinn eitt helsta vígi íhaldsmanna hér á landi en nú er von til þess flokkurinn muni smá saman færast í frjálsræðisátt. Ný grein á vefriti ungra...

Hugsað til baka – Landsfundur 2001

Hugsað til baka – Landsfundur 2001

Á landsþingi Samfylkingarinnar lagði undirritaður fram ályktun ásamt Sif Sigmarsdóttur um aðskilnað ríkis og kirkju. Fjölmargir þingfulltrúar á öllum aldri sem höfðu lesið ályktunina komu að máli við okkur og til að þakka okkur framtakið. Nánast allir sem undirritaður...

Guðni berst gegn trúfrelsi

Guðni berst gegn trúfrelsi

Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra oft einnig nefndur fyndnasti þingmaður Íslands, gerði grín að eigin kjósendum í ræðu sinni um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í gær. Í ræðunni fann Guðni sig tilneyddan til að lýsa því yfir að Framsóknarflokkurinn myndi...

Úrelt og óviðeigandi hefð

Úrelt og óviðeigandi hefð

Eins og venja er hófst setning Alþingis í dag með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Mér hefur alltaf þótt þetta undarlegt fyrirkomulag. Það er eins og það sé gert ráð fyrir því að allir þingmenn séu kristnir og að þeir séu einungis talsmenn eins trúarhóps á landinu. Nú...

Réttlætismál í forgrunni

Réttlætismál í forgrunni

Í dag kynnti stjórnarandstaðan helstu baráttumál sín fyrir komandi þing sem hefst á morgun. Athygli vekur að bæði Samfylkingin og Frjálslyndi flokkurinn ætla að leggja áherslu á tvö afar mikilvæg réttlætismál: Aðskilnað ríkis og kirkju og að gera landið að einu...

Um trúfræðslu og trúboð í skólum

Um trúfræðslu og trúboð í skólum

Evrópunefnd sem vinnur gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi gaf út skýrslu nú fyrir skömmu um stöðu mála á Íslandi. Í skýrslunni er kristinfræðikennsla í skólum gagnrýnd. Kristinfræðslan er skyldufag sem kann að valda fordómum og getur verið erfitt fyrir foreldra að...

Kynmök samkynhneigðra heimiluð

Kynmök samkynhneigðra heimiluð

Það kann að hljóma undarlega en í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna, landi frelsisins, er samkynhneigð bönnuð með lögum! Nú hefur þessu fáránlega banni verið aflétt í Texasfylki*, íhaldsmönnum til mikillar geðshræringar. Robert Knight, sem er framkvæmdastjóri Menningar- og...

Fordómar lita afstöðu til trúfrelsis

Fordómar lita afstöðu til trúfrelsis

Fulltrúar þeirra stjórnmálaflokka sem nú eiga sæti á þingi mættu til fundar hjá Kirkjuráði Þjóðkirkjunnar síðastliðinn miðvikudag. Tilgangur fundarins var að fjalla um hlutverk kirkjunnar í samfélaginu og afstöðu flokkanna til tengsla ríkis og kirkju. Undirritaður...

Biskupinn og aðskilnaður ríkis og kirkju

Biskupinn og aðskilnaður ríkis og kirkju

Fátt skiptir meira máli en hugsana- og tjáningarfrelsi manna. Réttur manna til að lifa eftir þeirri lífsskoðun sem þeir sjálfir kjósa, en ekki eftir lífsskoðunum annarra er það sem, að mati undirritaðs, skilur einna helst á milli frelsis og þrældóms, lýðræðis og...