Ríkisumsvif

Standa þarf vörð um lýðræðislegt hlutverk RÚV

Standa þarf vörð um lýðræðislegt hlutverk RÚV

Í frjálsu lýðræðissamfélagi er gríðarlega mikilvægt að til séu fjölmiðlar sem bjóða upp á fréttir, fræðslu og gagnrýna umfjöllun um málefni líðandi stundar en eru i senn óháðir fjárhagsöflum og sérhagsmunum. Ég óttast boðaðan niðurskurð á Ríkisútvarpinu vegna þess að...

Ríkisrekstur er ekki það sama og heimilisrekstur

Ríkisrekstur er ekki það sama og heimilisrekstur

„Staðreyndin er bara sú að við erum ein stór fjölskylda sem eyðir of miklu. Eins og ríkisreikningurinn sýnir þurfum við að gera betur.“ Þetta segir Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins Að bera ríkisrekstur saman við heimilisrekstur er vægast sagt...

Hvert er hlutverk RÚV?

Hvert er hlutverk RÚV?

Umræðan um tilvistarrétt Ríkisútvarpsins er áhugaverð. Sumir vilja nánast leggja ríkisfjölmiðilinn niður, aðrir vilja styrkja hann og enn aðrir gera töluverðar breytingar á starfseminni. Sjálfur hef ég nokkrum sinnum gagnrýnt RÚV og bæði verið sakaður um frjálshyggju...

Bruðl í utanríkisþjónustunni

Bruðl í utanríkisþjónustunni

Samstarf við aðrar þjóðir er mikilvægt. Að sama skapi skiptir máli að Íslendingar á erlendri grund fái þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda. Það breytir ekki þeirri skoðun minni að séríslensk sendiráð og rándýrir sendiráðsbústaðir eru bruðl á kostnað skattgreiðenda....

Að banna mannlegan breyskleika

Að banna mannlegan breyskleika

Fyrr í dag sendi Tóbaksvarnarþing Læknafélags Íslands frá sér ályktun þar sem lagt er til að tóbak verði bannað á Íslandi.* Mun þetta vera klassískt dæmi um góðborgara sem telja sig geta bjargað heiminum með boðum og bönnum. Slíkt hefur auðvitað verið reynt áður, til...

Meira lýðræði, ekki minna

Meira lýðræði, ekki minna

Nú þegar fulltrúar forsjárhyggjunnar á þingi hafa tapað baráttunni við þjóðina og neyðst til að draga öll fjölmiðlafrumvörpin sín til baka hafa þeir nær samstundis lagt til að stjórnarskrá landsins verði breytt. Markmiðið er að skerða lýðræðisréttindi landsmanna svo almenningur geti ekki lengur truflað hið háa alþingi óþarflega mikið með skoðunum sínum og kosningarétti. Frjálslyndir […]

Hjarðmennskan í Flokknum

Hjarðmennskan í Flokknum

Sjálfstæðisflokkurinn er víst 75 ára í dag. Til hamingju með það sjálfstæðismenn. Einhvern veginn efast ég nú samt um að margir frelsisunnandi sjálfstæðismenn séu sérstaklega glaðir í dag, enda virðist Flokkurinn hafa fórnað hugsjóninni um einstaklingsfrelsi og...