Ríki og trú

Barátta Sjálfstæðisflokksins gegn frelsinu

Barátta Sjálfstæðisflokksins gegn frelsinu

Ávarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra á kirkjuþingi á laugardaginn staðfestir að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki flokkur frelsisins fyrir fimmaura.  Rétt eins og margir aðrir talsmenn flokksins virðist ráðherrann ekki skilja hugtakið trúfrelsi eða vera...

Sjálfkrafa skráning barna í stjórnmálaflokka

Sjálfkrafa skráning barna í stjórnmálaflokka

Það þarf nauðsynlega að setja lög á Íslandi sem fjalla um sjálfkrafa skráningu barna í stjórnmálaflokka. Sumum finnst þessi hugmynd fáránleg en ég skil ekki af hverju. Búum við ekki í lýðræðisríki? Eru Íslendingar ekki lýðræðisþjóð? Í 1.gr. stjórnarskrárinnar segir...

Siðmennt er á móti sóknargjöldum

Siðmennt er á móti sóknargjöldum

Stjórn Siðmenntar sendi þingmönnum allra flokka bréf í gær þar sem afstaða félagsins til trúfrelsismála er ítrekuð. Í bréfinu  er lögð sérstök áhersla á þá skoðun félagsins að ríkið eigi að hætta að greiða skráðum trú- og lífsskoðunarfélögum sóknargjöld. Þetta kann að...

Má fólk ekki hafa skoðanir?

Má fólk ekki hafa skoðanir?

Ræða flutt á mannréttindahátíðinni Glæstar vonir laugardaginn 28. september 2013. Þegar Siðmennt var boðið að taka þátt í þessum ágæta viðburði tók ég það að mér að koma fyrir hönd félagsins og segja nokkur orð. Ég var viss um að ég hefði margt að segja og gæti...

Telur biskupinn að samkynhneigð sé synd?

Telur biskupinn að samkynhneigð sé synd?

Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, var í viðtali í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Margar spurningar vöknuðu í huga mér. Ætlar biskup virkilega að taka þátt í Hátíð vonar með Franklin Graham? Telur biskup Íslands að samkynhneigð sé synd? Heldur biskup virkilega að...

Sóknarprestur er sammála Siðmennt

Sóknarprestur er sammála Siðmennt

Sóknarpresturinn Gunnar Jóhannesson fjallar enn um trúfrelsisstefnu Siðmenntar í Fréttablaðinu 18. júlí síðastliðinn. Það sem vakti mest athygli mína við nýjustu grein Gunnars er að hann virðist algjörlega sammála grundvallarstefnu Siðmenntar sem hann er þó að...

Íslömsk bókstafstrú er galin hugmyndafræði

Íslömsk bókstafstrú er galin hugmyndafræði

Bókstafstrú er stórhættuleg og galin hugmyndafræði. Skiptir þá engu máli hvort hinn bókstafstrúaði aðhyllist Kristni eða Íslam. Yfirlýsingar Ahmad Seddeq frá Menningarsetri múslima um konur og samkynhneigð ættu ekki að koma neinum á óvart. Sambærilegar yfirlýsingar...