Ríki og trú

Rangfærslur um Siðmennt leiðréttar enn og aftur

Rangfærslur um Siðmennt leiðréttar enn og aftur

Í gær mætti ég Brynjari í útvarpsþættinum Harmageddon þar sem við ræddum málin. Ég gerði heiðarlega tilraun til að útskýra enn og aftur fyrir þingmanninum (og aðdáendum hans) fyrir hvað Siðmennt stendur og af hverju félagið berst fyrir jafnrétti og fullu trúfrelsi.

Afnám forréttinda er ekki frelsisskerðing

Afnám forréttinda er ekki frelsisskerðing

Fólk sem lengi hefur verið í forréttindastöðu í samfélaginu á það til að tapa áttum. Það skilur ekki jafnrétti af því það er með bilaðan hallamæli af áralöngu óréttlæti. Fólk getur orðið svo vant forréttindum sínum að það upplifir hvert skref í átt að jafnrétti sem...

Siðmennt og Framsóknarflokkurinn í Reykjavík

Siðmennt og Framsóknarflokkurinn í Reykjavík

Presthjónin Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir skrifa afskaplega undarlegan pistil í Fréttablaðið í gær þar sem þau fullyrða að viðhorf Framsóknarflokksins í Reykjavík til trúarbragða séu sambærileg viðhorfum Siðmenntar. Þessi túlkun presthjónanna á stefnu...

Nokkrar spurningar til forsætisráðherra

Nokkrar spurningar til forsætisráðherra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, birti áðan „hugrenningar“ sínar um moskumálið svokallaða á Fésbókarsíðu sinni. Þessi meistari rökhyggjunnar skrifar tveggja blaðsíðna pistil þar sem hann velur að svara ekki...

Lausnin er veraldlegt samfélag

Lausnin er veraldlegt samfélag

Hefur þú áhyggjur af ofstækisfullum trúarhópum? Ertu á móti því að borgin gefi múslímum lóð undir mosku? Telur þú tjáningarfrelsið mikilvægt? Viltu tryggja jafnrétti og mannréttindi allra? Fara fordómar í taugarnar á þér? Viltu berjast gegn kúgun kvenna og...

Staða kristinnar trúar í grunnskólum og hinn samkynhneigði Jesús

Staða kristinnar trúar í grunnskólum og hinn samkynhneigði Jesús

„Ég vil bara segja við Fjalar og Óskar Bergsson. Þó að ég sé að gagnrýna ykkur svolítið hart hér. Þá vil ég segja við ykkur og aðra sem eru svipaðrar skoðunar. Getum við ekki bara öll verið sammála um það að við erum ólík, við höfum ólíka trú og lífssýn. Og að það besta sem við getum gert fyrir okkur öll er að tryggja það að allir fái að hafa sína skoðun og sína trú og fái að hafa hana í friði í opinberum stofnunum? Berjumst fyrir réttindum allra enn ekki fyrir sérréttindum“

Skráðu þig í Siðmennt fyrir 1. desember

Skráðu þig í Siðmennt fyrir 1. desember

Ef þú styður fullt trúfrelsi og veraldlegt samfélag hvet ég þig til að skrá þig í lífsskoðunarfélagið Siðmennt hjá Þjóðskrá fyrir 1. desember næstkomandi. Fjöldi meðlima 1. desember ákvarðar hversu mikið félagið fær í sóknargjöld. Siðmennt er eina félagið sem fær...