Ríki og trú

Frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju samþykkt

Frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju samþykkt

Samkvæmt nýrri könnun sem Maskína gerði fyrir Stundina vill meirihluti landsmanna aðskilja ríki og kirkju rétt eins og komið hefur fram í skoðanakönnunum undanfarna áratugi. 75,5 prósent kjósenda Vinstri grænna vilja aðskilnað ríkis og kirkju. 70,1 prósent kjósenda...

Áskorun þjóðkirkjupresta svarað

Áskorun þjóðkirkjupresta svarað

Prestarnir Kristín Þórunn Tómasdóttir og Árni Svanur Daníelsson skrifa grein í Kjarnann þar sem þau skora á ritstjórn Kjarnans að útskýra betur hvað felst í aðskilnaði ríkis og kirkju. Ég ákvað að svara þó ég tengist Kjarnanum ekki neitt og trúi því í raun ekki að...

Trúleysingjar fresti eigin dauðdaga

Trúleysingjar fresti eigin dauðdaga

Næstu tvo mánuði verður Fossvogskirkja lokuð vegna viðgerða. Þar með hafa trúleysingjar og aðrir sem ekki játa kristna trú í raun ekki í nein opinber hús að venda ef þeir taka upp á því að hrökkva upp af. Ekki má halda veraldlegar útfarir í kirkjum Þjóðkirkjunnar (1)...

Biskupar Íslands eru okkar Kim Davis

Biskupar Íslands eru okkar Kim Davis

Ein helsta hetja fordómafullra íhaldsmanna í Bandaríkjunum í dag er Kim Davis, sýsluritari í Kentucky. Davis varð fræg fyrir að neita að gefa út giftingarleyfi fyrir samkynja pör vegna þess að giftingar samkynhneigðra stangast á við trúarskoðun hennar. Á Íslandi myndi...

Skólinn og jólin (sjö punktar)

Skólinn og jólin (sjö punktar)

Sjö athugasemdir vegna umræðunnar um afskipti opinberra skóla af trúarlífi almennings:

1) Ísland er ekki kristin þjóð og þjóðkirkjan er ekki fyrir alla
2) Kirkjuferðir ekki gömul hefð og hefðir réttlæta ekki óréttlæti
3) Mannréttindi ≠ meirihlutavald
4) Það eru ekki mannréttindi að fá að fara í kirkju á vegum opinberra skóla
5) Kirkjuferðir geta víst verið skaðlegar
6) Boðskapur kirkjunnar ≠ hlutlæg fræðsla
7) Jólin ekki kristin hátíð

Ofstækið afhjúpað

Ofstækið afhjúpað

Í íslenskum veruleika er ýmislegt að óttast. Það sem við þurfum að óttast hvað mest þessa stundina er uppgangur fasískra öfgaafla sama í hvaða hópum þau öfl leynast. Ég tel það í raun hættulegt hversu algengt það er að fólk með öfgahægri skoðanir tjáir sig mikið af lítisvirðingu og hatri um aðra þjófélagshópa. Sumum finnst meira að segja í lagi að leggja til að ákveðin trúarbrögð verði bönnuð og það í nafni frelsisins.

Ert þú á móti trúfrelsi?

Ert þú á móti trúfrelsi?

Ef marka má niðurstöður úr nýlegri könnun MMR til afstöðu Íslendinga til þess að mismunandi trúfélög fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi virðast margir vera á móti trúfrelsi. Ert þú einn af þeim? Spurt var:„Hversu fylgjandi eða andvíg(ur) ertu því að eftirfarandi...