Heimspeki

Pössum okkur á jólakúguninni

Pössum okkur á jólakúguninni

Ef taka á flest jólalög, flestar jólaauglýsingar, flestar jólamyndir og næstum alla þá umfjöllun sem fyrirfinnst í geiminum um jólin alvarlega er hægt að draga eftirfarandi ályktanir. Jólin er sá tími þar sem allir eiga að vera glaðir, kjarnafjölskyldan er saman...

Knús dagsins: að skilja og bæta samfélagið

Knús dagsins: að skilja og bæta samfélagið

Baráttan fyrir betri heimi snýst, að mínu mati, fyrst og fremst um að skilja og bæta samfélagið en ekki um að dæma eða jafnvel „krossfesta“ einstaklinga sem hafa gert eitthvað slæmt. Ástæðan er einföld. Allir gera mistök, allir geta lent í erfiðum aðstæðum og næstum...

Misskilningurinn um tjáningarfrelsið og gagnrýni

Misskilningurinn um tjáningarfrelsið og gagnrýni

Tjáningarfrelsið snýst um rétt allra til að láta í ljós skoðanir sínar. Hvorki meira né minna.* Tjáningarfrelsið fjallar ekki um rétt fólks frá því að heyra skoðanir annarra. Tjáningarfrelsið fjallar heldur ekki um að bera virðingu fyrir öllum skoðunum. Síst af öllu...

Að samræma trú og mannréttindi

Að samræma trú og mannréttindi

Sigríður Guðmarsdóttir prestur flutti predikun í dag sem vakti athygli fyrir nokkuð skilyrðislaust umburðarlyndi gagnvart hinsegin fólki. Frábært hjá henni. Það sem vekur þó mest athygli mína er að predikun sem þessi veki athygli yfirleitt. Af hverju er enn svolítið...

Það er töff að vera trúleysingi

Það er töff að vera trúleysingi

Kæra barn (sem mátt ekki vegna þroskaleysis keyra bíl, gifta þig, drekka áfengi, kjósa eða stunda aðrar fullorðinsathafnir): Það stendur ekki utan á þér að þú sért trúleysingi og húmanisti. En ef þú ert það finnur þú hvað lífið þitt er dýrmætara en þegar þú trúir á...

Smásaga af góðum heiðingja í helvíti

Smásaga af góðum heiðingja í helvíti

Einu sinni var uppi „góður maður“. Hann dó. Samkvæmt samferðarmönnum var hann ágætis maður og vann góð verk. Hann trúði þó ekki á Guð. Þetta voru mikil mistök því eftir dauðann kom engill og flutti „góða manninn“ til himna þar sem hann var dæmdur af hinum allra...

Hamingjan er hér

Hamingjan er hér

Í dag er alþjóðlegi hamingjudagurinn! Á slíkum degi er gott að staldra við og hugsa hvort maður sé hamingjusamur í því sem maður er að gera. Hvað er það í lífinu sem veitir manni lífsgleði og hamingju. Ef maður er ekki eins hamingjusamur og maður vildi vera, með hvaða...

Gagnrýnin óskoðun

Gagnrýnin óskoðun

Nýyrði: Óskoðun. Að hafa meðvitað ekki skoðun á málefnum. Hérna áður fyrr var ég svolítið ligeglad, tók ómeðvitaða ákvörðun um að taka ekki ákvarðanir eða mynda mér skoðanir. Ég var eiginlega eins og laufblað í vindi og sveiflaðist á milli skoðanapóla eftir því hvaða...