Ólafur Stephensen skrifar ágætis leiðara í dag um sérálit Péturs Blöndal um skuldaleiðréttingaáform ríkisstjórnarinnar. Ólafur segir Pétur afhjúpa bullið. Þó sérálit Péturs sé ágætt má ekki gleyma því að fjölmargir afhjúpuðu bullið ítrekað fyrir kosningar. Meirihluti...
Heimilin
Stjórnvöld hunsa fátæka leigjendur
Stjórnvöld leggja allt kapp á (í orði) að bjarga öllum húsnæðiseigendum en gera lítið fyrir leigjendur. Þegar rætt er um „heimilin“ í landinu er átt við eignarhúsnæði ekki leiguhúsnæði. Þessi áhersla er undarleg í ljósi þess að byrði húsnæðiskostnaðar er meiri og...
Tekjulágir leigjendur eru hamstrar í hjóli
Eins og ég hef áður bent á er staða leigjenda að jafnaði verri og hefur versnað meira frá hruni en staða húsnæðiseigenda. Ef marka má Hagtíðindi Hagstofunnar sem kom út í dag er einnig ljóst að heimilum á leigumarkaði hefur fjölgað mikið. Fjölgun leigenda er...
Leigjendur og „heimilin“ í landinu
Staða leigjenda er að jafnaði verri og hefur versnað meira frá hruni en staða húsnæðiseigenda. Fyrir síðustu alþingiskosningar var mikið talað um að leiðrétta þann „forsendubrest“ sem „heimilin“ urðu fyrir í kjölfar hrunsins. Miðað við stóru loforðin sem gefin voru um...
Kosningaveisla ríka fólksins í boði almennings
Í baráttu sinni gegn óréttlætinu ætla Íslendingar að fjölmenna á kjörstað og kjósa þá flokka sem bera höfuðábyrgð á hruninu og versnandi lífskjörum almennings. Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn. Þetta er ótrúleg staða því venjulegt fólk í greiðsluvanda ætti...
2007 heilkennið hrjáir þjóðina enn
Í allri umræðunni um skuldavanda heimilanna virðist gleymast að það er ekkert nýtt að hinn venjulegi maður eigi erfitt með að ná endum saman. Frá því ég man eftir mér hefur fjölskyldan alltaf verið búin með peninginn löngu fyrir mánaðarmót. Vísaskuldir, yfirdráttur,...
Stórhættulegar kosningahótanir
Kosningaloforð eru algeng fyrir kosningar en stundum eru þessi loforð svo glórulaus að betur færi á að kalla þau hótanir. Kosningahótanir. Kosningahótun Framsóknarflokksins kallast „skuldaleiðrétting“. Framsóknarflokkurinn lofar (án innistæðu) 300 milljarða hagnaði af...