Andri Snær Magnason skrifar stórskemmtilegan pistil á baksíðu Fréttablaðsins í dag þar sem hann fjallar um útlendingafrumvarp Björns Bjarnasonar. Í pistli sínum spyr Andri Snær eðililega: "Hversu mörgum ástarsamböndum má spilla eða tortryggja til að koma í veg fyrir...
Fjölmenning
Góður fundur í Iðnó um útlendingafrumvarpið
Fundurinn sem haldinn var í Iðnó í hádeginu um útlendingafrumvarpið var bæði áhugaverður og vel sóttur. Andri Óttarsson, lögfræðingur og penni hjá Deiglan.com; Tatjana Latinovic, varaformaður Félags kvenna af erlendum uppruna og Eyrún Ósk, nemi, fluttu stutt ávörp og...
Rasistar styðja útlendingafrumvarpið
Því hefur verið haldið fram að nýtt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um útlendinga sé byggt á hræðslu við útlendinga og fordómum. Hvort sem fordómarnir eru meðvitaðir eða ekki. Sjálfur vonast ég til að hið meingallaða frumvarp hafi verið lagt fram vegna...
Þverpólitísk undirskriftasöfnun gegn breytingum á lögum um útlendinga
Eins og lesendur Skoðunar vita hefur frumvarp til laga um breytingar á lögum um útlendinga verið harðlega gagnrýnt. Hafa lesendur verið hvattir til að senda alþingismönnum gagnrýni sína á frumvarpinu. Nú hafa nokkur vefrit og félagasamtök tekið sig saman og hafið...
Verða mannréttindi skert með lögum?
Toshiki Toma, prestur og baráttumaður fyrir mannréttindum innflytjenda, skrifar áhugaverðan pistil á heimasíðu sinni um frumvarp til laga um breytingu á Lögum um útlendinga. Fjölmenningarráð og Félag kvenna af erlendum uppruna á Íslandi(W.O.M.E.N. - Women Of...
Kaþólski menntamálaráðherrann yfirheyrður
Í viðtalsþættinum "Maður á mann" sem sýndur var á Skjá einum í gær tók Sigmundur Ernir Rúnarsson viðtal við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttir, nýja menntamálaráðherrann okkar. Þorgerður Katrín er kaþólsk en tilheyrir ekki Þjóðkirkjunni eins og mikill meirihluti...
Bönnum umskurð
Umskurður kvenna er stundaður víðs vegar um heim oft í nafni íslamstrúar þó hann sé í raun hvergi boðaður í Kóraninum, trúarbók múslima. Talið er að allt að tvær milljónir stúlkna séu umskornar á hverju ári í heiminum. Þingmenn Vinstri grænna hafa lagt til að sett...
Verður Jón Steinar kærður?
Ljóst er að nóg verður að gera á næstu dögum hjá ríkissaksóknara við að undirbúa mál gegn Jóni Steinari Gunnlaugssyni hæstaréttalögmanni. En þegar lögmaðurinn var spurður, í morgunþætti Stöðvar 2 í fyrradag, hvernig ætti að bregðast við fíkniefnavandanum ógurlega...
Vanþekking
Aðeins fjórum dögum áður en hryðjuverkin áttu sér stað í Bandaríkjunum skrifaði ég á þessum síðum hugleiðingar mínar um þá fordóma sem mér finnst fólk hafa í garð múslima. Þessar pælingar mínar komu á réttum tíma held ég, því nú heyrir maður út um allt fordómafullar...
Formaður Félags íslenskra þjóðernissinna hefur í hótunum
Ég krefst þess einfaldlega að þú dragir þessi orð þín til baka opinberlega annars mun ég sjá til þess að komið verði í veg fyrir frekari frama þinn hér á landi... Og þú getur tekið þessu sem hótun. Hvað ertu að gefa í skyn? Ertu í alvörunni talað að hóta mér? Hvernig...