Fjölmenning

Þegar varðhundar lýðræðisins bregðast

Þegar varðhundar lýðræðisins bregðast

Í síðasta helgarblaði DV birtust tvær greinar sem vöktu áhuga minn og undrun. Fyrst ber að nefna forsíðuviðtal við varaformann Félags íslenskra þjóðernissinna sem bar vægast sagt vott um slaka rannsóknarvinnu af hálfu blaðamanns. Einnig las ég viðtal við Guðrúnu...

Kynþáttahatarar funda

Kynþáttahatarar funda

Í fréttum í gær var sagt frá opnum félagsfundi Félags íslenskra þjóðernissinna, en sá félagsskapur berst gegn því að útlendingar af öðrum en vestur-evrópskum uppruna setjist að hér á landi. Í þeim fréttum sem undirritaður sá og heyrði var greint frá því að skráðir...

Óvelkominn gestur?

Í fjölmiðlum í gær er sagt frá því að ráðist hafi verið á Íslending af erlendu bergi brotnu. Árásaraðilarnir voru fjögur ungmenni. Ástæðan ekki flóknari en svo að árásaraðilunum mislíkaði hörundslitur viðkomandi. Ekkert einsdæmi Eftir því sem fjölmiðlar greina frá...

Athugasemdir við svar þjóðernissinna

Athugasemdir við svar þjóðernissinna

Í gær barst loksins bréf frá Félagi íslenskra þjóðernissinna og vil ég nú gera nokkarar nauðsynlegar athugasemdir við svar þeirra. Í fyrsta lagi bendi ég á þær spurningar sem ekki var svarað. Í öðru lagi bendi ég á nokkrar mótsagnir í málflutningi FÍÞ. Í þriðja lagi...

Rasismi og takmörkun útlendinga á Íslandi

Rasismi og takmörkun útlendinga á Íslandi

Í bréfi sem barst Skoðun í gær er undirritaður sakaður um að ,,rugla saman rasisma og þeirri umræðu sem hér hefur farið fram síðastliðna mánuði" í grein sem hér var birt þann 31. mars síðastliðinn (Einsleitt eða fjölmenningarlegt samfélag?). Hreint land = Fagurt land...

Einsleitt eða fjölmenningarlegt samfélag?

Einsleitt eða fjölmenningarlegt samfélag?

Undanfarnar vikur hefur verið þó nokkur umræða í fjölmiðlum um innflytjendur á Íslandi og hugsanleg vandamál sem þeim geta fylgt. Sorglegar yfirlýsingar hafa heyrst í þessari umræðu. Sumir hafa lýst þeirri skoðun sinni að banna eigi útlendingum að flytjast hingað þar...

Stéttaskipting í aðsigi?

Stéttaskipting í aðsigi?

Brottfall nýbúa úr framhaldsskólum er allt of hátt eða um 80%. Þetta þýðir að átta af hverjum tíu nýbúum sem hefja nám í framhaldsskólum ljúka því ekki. Þessu ástandi þarf umsvifalaust að breyta ef koma á í veg fyrir að stéttaskipting og kynþáttahatur myndist hér á...