Þverpólitísk undirskriftasöfnun gegn breytingum á lögum um útlendinga

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

09/04/2004

9. 4. 2004

Eins og lesendur Skoðunar vita hefur frumvarp til laga um breytingar á lögum um útlendinga verið harðlega gagnrýnt. Hafa lesendur verið hvattir til að senda alþingismönnum gagnrýni sína á frumvarpinu. Nú hafa nokkur vefrit og félagasamtök tekið sig saman og hafið þverpólitíska undirskriftarsöfnun gegn umræddu frumvarpi. Ég hvet alla til að láta í sér heyra […]

Eins og lesendur Skoðunar vita hefur frumvarp til laga um breytingar á lögum um útlendinga verið harðlega gagnrýnt. Hafa lesendur verið hvattir til að senda alþingismönnum gagnrýni sína á frumvarpinu. Nú hafa nokkur vefrit og félagasamtök tekið sig saman og hafið þverpólitíska undirskriftarsöfnun gegn umræddu frumvarpi. Ég hvet alla til að láta í sér heyra og taka þátt!


Deildu