Atvinnu- og efnahagsmál

Flöt skattalækkun er ósanngjörn

Flöt skattalækkun er ósanngjörn

Það er einfaldlega léleg nýting á opinberum fjármunum að láta fólk sem á pening fá meiri pening. Heilbrigð skynsemi, mannúð og já líka hagfræðin segir að það sé mun betra að bæta kjör þeirra verst stöddu.

Lýðskrum hægrimanna

Lýðskrum hægrimanna

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ekki ánægður með Pírata. Sakar þá um lýðskrum að hætti vinstrimanna, m.a. vegna þess að þeir vilja hækka fjármagnstekjuskatt og bjóða upp aflaheimildir. Talandi um lýðskrum þá segir Brynjar einnig: „Með hærri...

Um efnahagsleg hryðjuverk og aðför að frelsinu

Um efnahagsleg hryðjuverk og aðför að frelsinu

Árið 1819 voru samin lög í Bretlandi til að koma í veg fyrir vinnuþrælkun barna. Með lögunum átti að banna atvinnurekendum að ráða börn yngri en níu ára í vinnu. Tíu til sextán ára börn máttu þó enn vinna, en aðeins í tólf tíma á dag. Íhaldsmenn brugðust illa við...

Ég er reiður!

Ég er reiður!

Stjórnmálamenn keppast við að segja að „leiðréttingin“ stóra sé leið yfirvalda til að bæta fólki skaðann af hruninu. Þeir tala allir um „sanngirni“ og „forsendubrest“. Ég verð agalega reiður þegar ég heyri þetta. Fátækt fólk sem á ekki og mun líklegast aldrei geta...

Aðförin að fátæku fólki

Aðförin að fátæku fólki

Alþýðusamband Íslands stendur fyrir auglýsingaherferð þessa dagana sem ber heitið: Þetta er ekki réttlátt!  Þetta er þörf herferð sem ég leyfi mér að birta í heild sinni hér fyrir neðan. ASÍ kallar fjárlagafrumvarpið aðför að hagsmunum launafólks. Ég leyfi mér að...

Tekjulágir leigjendur eru hamstrar í hjóli

Tekjulágir leigjendur eru hamstrar í hjóli

Eins og ég hef áður bent á er staða leigjenda að jafnaði verri og hefur versnað meira frá hruni en staða húsnæðiseigenda. Ef marka má Hagtíðindi Hagstofunnar sem kom út í dag er einnig ljóst að heimilum á leigumarkaði hefur fjölgað mikið. Fjölgun leigenda er...

Leigjendur og „heimilin“ í landinu

Leigjendur og „heimilin“ í landinu

Staða leigjenda er að jafnaði verri og hefur versnað meira frá hruni en staða húsnæðiseigenda. Fyrir síðustu alþingiskosningar var mikið talað um að leiðrétta þann „forsendubrest“ sem „heimilin“ urðu fyrir í kjölfar hrunsins. Miðað við stóru loforðin sem gefin voru um...

Bankaskatturinn og forsendubresturinn

Bankaskatturinn og forsendubresturinn

Boðaður bankaskattur hefur vakið upp nokkrar spurningar. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur réttilega bent á að fjármálastarfsemin í landinu hefur valdið gríðarlegum kostnaði. „Ekki bara fyrir ríkissjóð, heldur líka fyrir heimilin og atvinnustarfsemina...