Opinberar stofnanir greiði námslán starfsmanna sem eru í störfum sem „krefjast“ háskólamenntunnar. Miðað skal við hefðbundin námslán hjá fólki sem hefur ekki haft tök á því að vinna með skóla eða lifa á fjölskyldu sinni meðan það er í námi. Þessi greiðsla bætist ofan...
Hugsað upphátt
Hugvekja um fölleitan bláan punkt – Jörðina
Í dag eru 17 ár síðan vísindamaðurinn, fræðarinn og mannvinurinn Carl Sagan lést. Mér þykir því við hæfi að benda á þessa fallegu og áhrifamiklu hugvekju sem hann birti meðal annars í bók sinni Pale Blue Dot. Titill bókarinnar vísar til þess hvernig Jörðin, heimili...
Pössum okkur á jólakúguninni
Ef taka á flest jólalög, flestar jólaauglýsingar, flestar jólamyndir og næstum alla þá umfjöllun sem fyrirfinnst í geiminum um jólin alvarlega er hægt að draga eftirfarandi ályktanir. Jólin er sá tími þar sem allir eiga að vera glaðir, kjarnafjölskyldan er saman...
Skýr skilaboð frá Framsóknarflokknum
„Þetta er bara byrjunin sem koma skal hjá nýrri ríkisstjórn. Þetta er stefnan og af þessari stefnu verður ekki vikið“ sagði Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknarflokks í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Þar voru ræddar áætlanir...
Sigmundur Davíð rökræðir við Sigmund Davíð
Ef Sigmundur Davíð vildi gagnrýna Sigmund Davíð. Hvernig myndi hann gera það? Hugsanlega svona: Rökræða er forsenda framfara. Því vil ég segja ykkur að forsætisráðherra er ósvífinn lygari. Hann fullyrðir reglulega eitthvað sem stenst enga skoðun og virðist ekki geta...
RÚV þarf að laga vefinn sinn
Fréttatengt efni á RÚV er bara aðgengilegt á vefnum í mánuð eða svo*. Það er ekki í lagi. Ég ætlaði að rifja upp nýleg loforð stjórnmálamanna með því að skoða leiðtogaumræður og viðtöl við þá á RÚV fyrir síðustu kosningar. Ekkert af þessu efni er lengur aðgengilegt á...
Að blása upp væntingar
Í fréttum RÚV í gær sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra að stjórnarandsstaðan væri að blása upp væntingar fólks: „Stjórnarandstaðan hefur reynt að auka enn á væntingar til nýju ríkisstjórnarinnar og meira að segja gengið svo langt að byrja algjörlega...
Russell Brand byltingin
Viðtalið við Russell Brand, sem fer eins og eldur í sinu um Fésbókina þessa dagana, er hressandi. Þar fjallar hann hispurslaust mikilvæg mál eins og misskiptingu, spillingu og umhverfismál. Ég er sammála honum að kerfið er rotið og víða er illa farið með venjulegt...
Gálgahraunsmálið illskiljanlega
Ég verð að viðurkenna að ég skil ekki alveg reiðina í þessu Gálgahraunsmáli. Í það minnsta á ég erfitt með að hafa einhverja sterka skoðun á því sjálfur. Alla vegana það sterka skoðun að ég nenni að mótmæla eða stofna klappstýrulið fyrir Vegagerðina. Kannski af því...
Tillögur um skuldavanda lagðar fram í nóvember en þó varla fyrir jól
Þetta er mjög skýrt en teygjanlegt... „Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að í nóvember geti fólk séð hversu mikið verðtryggð lán þeirra verða felld niður.“ Sjá: http://www.ruv.is/frett/upphaedir-leidrettinga-ljosar-i-november „Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra...