Að blása upp væntingar

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

28/10/2013

28. 10. 2013

Í fréttum RÚV í gær sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra að stjórnarandsstaðan væri að blása upp væntingar fólks: „Stjórnarandstaðan hefur reynt að auka enn á væntingar til nýju ríkisstjórnarinnar og meira að segja gengið svo langt að byrja algjörlega að endurskilgreina það sem við höfum sagt í skuldamálum.“ Fyrir einum og hálfum mánuði sagði hann […]

Sigmundur Davíð GunnlaugssonÍ fréttum RÚV í gær sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra að stjórnarandsstaðan væri að blása upp væntingar fólks:

Stjórnarandstaðan hefur reynt að auka enn á væntingar til nýju ríkisstjórnarinnar og meira að segja gengið svo langt að byrja algjörlega að endurskilgreina það sem við höfum sagt í skuldamálum.“

Fyrir einum og hálfum mánuði sagði hann sjálfur á þingi:

„Í undirbúningi eru róttækustu aðgerðir stjórnvalda nokkurs staðar í veröldinni í þágu skuldsettra heimila“.

Hver er það aftur sem er að blása upp væntingar?

Deildu