Ég kom við í Harmageddon í gær og ræddi um frjálshyggjugoðið Ayn Rand og hennar skoðanir. Held ég því fram að hluthyggjuhreyfing Rand hafi verið hálfgert költ. Frosti Logason er mér ekki alveg sammála enda svolítill Randisti en ég held að mér hafi tekist að sannfæra Mána. Vonum það 🙂
Viðtalið:
Hver var hugmyndafræði Ayn Rand? (Harmageddon 30. október 2013)
Tengt:
- Er Heimdallur sértrúarsöfnuður? (Grein á Skoðun.is frá 2001 um Ayn Rand og aðdáendur hennar)
- Ayn Rand: Heimur auðmanna og aumingja (Grein eftir Stefán Ólafsson á Eyjunni)