Tillögur um skuldavanda lagðar fram í nóvember en þó varla fyrir jól

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

17/10/2013

17. 10. 2013

Þetta er mjög skýrt en teygjanlegt… „Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að í nóvember geti fólk séð hversu mikið verðtryggð lán þeirra verða felld niður.“ Sjá: http://www.ruv.is/frett/upphaedir-leidrettinga-ljosar-i-november „Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði á Alþingi í dag að hann væri ekkert sérstaklega vongóður um að það takist að kynna endanlegar tillögur um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna fyrir jól.“ […]

Þetta er mjög skýrt en teygjanlegt…

„Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að í nóvember geti fólk séð hversu mikið verðtryggð lán þeirra verða felld niður.“
Sjá: http://www.ruv.is/frett/upphaedir-leidrettinga-ljosar-i-november

„Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði á Alþingi í dag að hann væri ekkert sérstaklega vongóður um að það takist að kynna endanlegar tillögur um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna fyrir jól.“
Sjá: http://www.ruv.is/frett/ekki-vongodur-um-tillogur-fyrir-jol

 

Deildu