Hugsað upphátt

Um lýðræðishlutverk fjölmiðla

Um lýðræðishlutverk fjölmiðla

Fyrir þessar kosningar hef ég tekið eftir því að fjölmiðlar taka lýðræðishlutverk sitt misalvarlega. Sem dæmi hefur Fréttablaðið ítrekað „sleppt“ því að ræða við fulltrúa Dögunar í umfjöllun sinni um komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík. Ég veit reyndar fyrir...

Þrjár spurningar um lekamálið

Þrjár spurningar um lekamálið

Ég er með þrjár, líklegast heimskulegar, spurningar um lekamálið mikla. Áhugavert væri að fá svör við þeim frá bæði lögfræðingum og blaðamönnum. 1) Er ekki ólöglegt að birta trúnaðargögn frá stjórnvöldum um einstaklinga án leyfis þeirra sem gögnin fjalla um? Ef það er...

Leyfið mér að kjósa. Plís!

Leyfið mér að kjósa. Plís!

Nú fer fram kynning á skýrslu Alþjóðamálastofnunar um Ísland og ESB. Ef marka má fréttir af kynningunni virðist niðurstaða þessarar skýrslu ganga þvert á næstum allt það sem hörðustu ESB andstæðingar hafa haldið fram. Hverjum á ég að trúa? Svarið er auðvitað engum. Þó...

Hið stóra efnahagslega plan: Hugsum jákvætt

Hið stóra efnahagslega plan: Hugsum jákvætt

Samkvæmt forsætisráðherra felst „hið stóra efnahagslega plan“ í því að „trúa á Ísland“ og ekki síður í því að „trúa á okkur sjálf og þau tækifæri sem okkur bjóðast“. Líklegast hefur Sigmundur Davíð lesið ritrýnda vísindaritið „The Secret“ (Leyndarmálið) sem gengur út...

Hver samþykkti þessa stefnu?

Hver samþykkti þessa stefnu?

„Lækkum skatta en rukkum sjúklinga. Spörum útgjöld til vegagerðar og látum vegfarendur greiða tolla og önnur gjöld. Hlífum ferðaþjónustunni við hækkun á gistináttagjaldi og rukkum Íslendinga fyrir þann munað að skoða eigið land. Spörum í skólakerfinu en hækkum...

Hefur ein og hálf milljón áhrif á eftirspurn?

Hefur ein og hálf milljón áhrif á eftirspurn?

Nú getur almenningur fengið 500 þúsund króna afsláttarmiða frá sjálfum sér á ári, í þrjú ár, til að kaupa húsnæði. Hefur sá afsláttur ekki áhrif á eftirspurn? Sérstaklega ef mjög margir ætla að nýta sér sína eigin gjafmildi á stuttum tíma? Ef sú er raunin hefur þessi...

Hrægammarnir sleppa

Hrægammarnir sleppa

Hrægammarnir sleppa. Þú borgar skuldaleiðréttinguna þína sjálfur með eigin sparnaði og samlandar þínir sem eiga ekkert á leigumarkaði hjálpa til með því að greiða skatta og þiggja verri þjónustu. Svo þarf bara að tryggja að aumingjar fái ekki launahækkanir og kyndi...