Hver samþykkti þessa stefnu?

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

28/03/2014

28. 3. 2014

„Lækkum skatta en rukkum sjúklinga. Spörum útgjöld til vegagerðar og látum vegfarendur greiða tolla og önnur gjöld. Hlífum ferðaþjónustunni við hækkun á gistináttagjaldi og rukkum Íslendinga fyrir þann munað að skoða eigið land. Spörum í skólakerfinu en hækkum skólagjöld… Það kostar að reka þetta samfélag! Sameinumst um þær tekjuöflunarleiðir sem bitna verst á þeim tekjulægstu!“ […]

„Lækkum skatta en rukkum sjúklinga. Spörum útgjöld til vegagerðar og látum vegfarendur greiða tolla og önnur gjöld. Hlífum ferðaþjónustunni við hækkun á gistináttagjaldi og rukkum Íslendinga fyrir þann munað að skoða eigið land. Spörum í skólakerfinu en hækkum skólagjöld…

Það kostar að reka þetta samfélag! Sameinumst um þær tekjuöflunarleiðir sem bitna verst á þeim tekjulægstu!

Þessi stefna virðist vera í gildi.

Hvenær var hún samþykkt og hver lagði hana til?

Deildu