Það er töluverð vinna að velja frambjóðendur til að kjósa næsta laugardag á stjórnlagaþing. Sérstaklega þar sem ég vil ekki taka afstöðu fyrr en ég hef kynnt mér skoðanir allra þeirra sem eru í framboði. Töluvert er af góðum upplýsingum á netinu sem kjósendur geta...
Greinar
Bruðl í utanríkisþjónustunni
Samstarf við aðrar þjóðir er mikilvægt. Að sama skapi skiptir máli að Íslendingar á erlendri grund fái þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda. Það breytir ekki þeirri skoðun minni að séríslensk sendiráð og rándýrir sendiráðsbústaðir eru bruðl á kostnað skattgreiðenda....
Þegar amma og afi fá ekki að vera saman
Af og til berast fréttir um alvarlegar brotalamir í þjónustu við eldri borgara. Oftar en ekki vekja þessar fréttir lítið umtal og eru gleymdar daginn eftir að þær birtast. Fáir stjórnmálamenn virðast hafa áhuga að ræða stöðu eldri borgara og reynslusögur þeirra oft...
Takmarka þarf vald stjórnvalda til að styðja stríðsátök í nafni íslensku þjóðarinnar
Í fjölmiðlum í dag er fjallað um það hvernig tveir ráðamenn, Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson, gerðu Íslendinga samseka í ólöglegu árásarstríði Bandaríkjanna gegn Írak í mars 2003. Í frétt á Vísi.is segir m.a.: „Fram hefur komið að Halldór Ásgrímsson, þá...
Ítarlegri svör við spurningum DV til frambjóðenda til stjórnlagaþings
Í stefnuskrá minni segi ég: „Verði ég kosinn mun ég kappkosta að kynna mér afstöðu sem flestra til stjórnarskrárinnar. Þetta mun ég gera bæði með því að fylgjast með umræðunni á komandi vikum og hlusta á niðurstöður Þjóðfundar. Ég mun opna vefsíðu þar sem samborgurum...
Fyrirspurn Þjóðkirkjunnar vegna stjórnalagaþings svarað
Verkefnastjórar á Biskupsstofu hafa sent öllum frambjóðendum til stjórnlagaþings fyrirspurn um afstöðu frambjóðenda til sambands ríkis og kirkju. Hér fyrir neðan er mitt svar og neðst er að finna bréfið sem barst frá Biskupsstofu. Kæri viðtakandi, Ég þakka ykkur fyrir...
Af hverju skiptir röð frambjóðenda máli?
Ég er orðinn ansi heillaður af þeirri tilraun sem stjórnlagaþingið stefnir í að verða. Fyrst er haldinn vel heppnaður þjóðfundur tæplega 1.000 Íslendinga. Síðan fáum við að kjósa 25 einstaklinga, ekki flokka, til að skrifa nýja stjórnarskrá byggða á niðurstöðum...
3436 – Hugleiðingar um stjórnlagaþing og persónukjör
Vinsamlegast smellið á "Like" til að styðja framboð mitt: Þá er maður búinn að fá auðkennisnúmerið 3436 vegna framboðs til stjórnlagaþings. Nú er næsta skref að bíða eftir kynningarbæklingnum sem yfirvöld ætla að senda á öll heimili. Það eru 523 frambjóðendur þannig...
Fyrirsjáanleg og afhjúpandi umræða um trúboð í skólum
Hún hefur verið í senn fyrirsjáanleg og afhjúpandi umræðan síðustu daga um þá tillögu mannréttindaráðs Reykjavíkur að banna trúboð og trúariðkun í opinberum skólum. Fyrirsjáanleg að því leyti að rétt eins og áður virðast starfsmenn kirkjunnar, og í sumum...
Þjóðkirkjan er á móti því að banna ekki-trúboð í opinberum skólum
Í fjölmiðlum í dag vísar Halldór Reynisson, fræðslustjóri á Biskupsstofu, því alfarið á bug að trúboð sé stundað í opinberum skólum. Þetta eru viðbrögð hans við þeim tillögum Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar að fermingafræðsla Þjóðkirkjunnar fari fram utan...







