Greinar

Hverja á að kjósa?

Hverja á að kjósa?

Það er töluverð vinna að velja frambjóðendur til að kjósa næsta laugardag á stjórnlagaþing. Sérstaklega þar sem ég vil ekki taka afstöðu fyrr en ég hef kynnt mér skoðanir allra þeirra sem eru í framboði. Töluvert er af góðum upplýsingum á netinu sem kjósendur geta...

Bruðl í utanríkisþjónustunni

Bruðl í utanríkisþjónustunni

Samstarf við aðrar þjóðir er mikilvægt. Að sama skapi skiptir máli að Íslendingar á erlendri grund fái þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda. Það breytir ekki þeirri skoðun minni að séríslensk sendiráð og rándýrir sendiráðsbústaðir eru bruðl á kostnað skattgreiðenda....

Þegar amma og afi fá ekki að vera saman

Þegar amma og afi fá ekki að vera saman

Af og til berast fréttir um alvarlegar brotalamir í þjónustu við eldri borgara. Oftar en ekki vekja þessar fréttir lítið umtal og eru gleymdar daginn eftir að þær birtast. Fáir stjórnmálamenn virðast hafa áhuga að ræða stöðu eldri borgara og reynslusögur þeirra oft...

Af hverju skiptir röð frambjóðenda máli?

Af hverju skiptir röð frambjóðenda máli?

Ég er orðinn ansi heillaður af þeirri tilraun sem stjórnlagaþingið stefnir í að verða. Fyrst er haldinn vel heppnaður þjóðfundur tæplega 1.000 Íslendinga. Síðan fáum við að kjósa 25 einstaklinga, ekki flokka, til að skrifa nýja stjórnarskrá byggða á niðurstöðum...