Greinar

Dómharka og mannfyrirlitning í athugasemdakerfum

Dómharka og mannfyrirlitning í athugasemdakerfum

Fátt æsir fínt fólk og góðmenni meira en dópistar. Að mörgu leyti skiljanlegt í ljósi frétta af grófu ofbeldi glæpamanna í fjölmiðlum og vegna þess að fjöldi einstaklinga á öllum aldri hefur farið illa með sjálfan sig og fjölskyldu sína með neyslu. Þegar einhver er...

Álblæti stjórnarflokkanna

Álblæti stjórnarflokkanna

Við Íslendingar eigum töluvert af umhverfisvænni orku sem er gríðarlega verðmæt auðlind. Við eigum líka fallega náttúru sem er ekki síður verðmæt. Markmið stjórnvalda ætti að vera tvíþætt. Annars vegar að nýta þá orku sem við eigum þannig að sem mestur arður skili sér...

Stjórnarsáttmáli frjálslynds jafnaðarmanns

Stjórnarsáttmáli frjálslynds jafnaðarmanns

Ef ég fengi einhverju ráðið myndi stjórnarsáttmáli líta einhvern veginn svona út: Með öllum tiltækum ráðum skal koma í veg fyrir að nýtt bóluhagkerfi myndist. Bóluhagkerfi og skuldasöfnun einkaaðila er uppskrift að hruni. Hruni sem bitnar að lokum mest á þeim sem...

Hagvaxtarklám

Hagvaxtarklám

Hagvaxtarklám er sú ranghugmynd að hagvöxtur sé helsta  og jafnvel eina forsenda velsældar og hamingju. Búið er að er að setja á laggirnar Samráðsvettvang um aukna hagsæld . En vettvangurinn „telur að hagvöxtur sé grundvöllur góðra lífskjara á Íslands.“...

Skráið ykkur í Siðmennt hjá Þjóðskrá

Skráið ykkur í Siðmennt hjá Þjóðskrá

Þann 3. maí síðastliðinn var mikilvægt mannréttindaskref stigið þegar Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi var lögformlega skráð sem fyrsta lífsskoðunarfélagið á Íslandi. Siðmennt er þannig fyrsta veraldlega félagið sem fær sambærileg réttindi og skyldur og...

Icesave og skuldaleiðréttingin

Icesave og skuldaleiðréttingin

Sigur Framsóknarflokksins í kosningum má að einhverju leyti rekja til Icesave. Þegar dómur féll Íslandi í vil í Icesave málinu fullyrtu Framsóknarmenn og ýmsir aðrir að þeir höfðu haft „rétt fyrir sér“ og margir gáfu til kynna að allir aðrir væru bjánar og...