Kæri Brynjar. Ég vil byrja á því að þakka þér fyrir að gefa þér tíma til svara bréfinu sem ég sendi þér í fyrradag um veraldlegt samfélag. Að því sögðu þá er ljóst að þú ert alls ekki að svara mér heldur einhverjum tilbúnum strámanni. Bréf mitt var tiltölulega skýrt...
Greinar
Bréf til Brynjars Níelssonar um veraldlegt samfélag
Kæri Fésbókarvinur, Brynjar Níelsson Eftir að hafa lesið hugvekju sem þú fluttir í Seltjarnarneskirkju á fyrsta degi ársins 2014 efast ég stórlega um að þú skiljir hugtök á borð við trúfrelsi, veraldlegt samfélag og gagnrýni. Kannski ertu bara að tala gegn betri...
Fordómar, orðaval og hin eilífa togstreita
Greinarstúfur um það að Vigdís Finnbogadóttir hafi notað orðið „fötlun“ þannig að sumum gramdist. Margir hafa í gegnum tíðina komist að þeirri niðurstöðu að tilveran felist ekki í að skilja muninn á réttu og röngu, heldur í að eiga í eilífu reiptogi milli andstæðra...
Hugmyndafræði yfirstéttarinnar og lygin um fjárskort ríkisins
Ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins ætlar að lækka barnabætur og draga úr þróunaraðstoð um mörg hundruð milljónir til að "forgangsraða í þágu heilbrigðis landsmanna." Tvær ástæður eru gefnar fyrir þessum níðingsverkum og eru báðar galnar. Í fyrsta...
Bankaskatturinn og forsendubresturinn
Boðaður bankaskattur hefur vakið upp nokkrar spurningar. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur réttilega bent á að fjármálastarfsemin í landinu hefur valdið gríðarlegum kostnaði. „Ekki bara fyrir ríkissjóð, heldur líka fyrir heimilin og atvinnustarfsemina...
Siðmennt: vandræðafólk eða þarfaþing?
Hvað er þetta Siðmenntarfólk að vilja upp á dekk? Má fólk ekki trúa í friði lengur? Oft byrja umræður um Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi – á nótum sem þessum. Fólk annað hvort skilur ekki félagsskapinn, eða skilur hann og er svona hjartanlega ósammála...
Tillögur um skuldaniðurfellingu – fyrstu viðbrögð
Tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaniðurfellingu hafa litið dagsins ljós. Kynningin á tillögunum í Hörpu var flutt á ljóshraða og því missti ég af nokkrum glærunum þegar ég þurfti að blikka augunum. Það sem ég skrifa hér eru bara mín fyrstu viðbrögð. Nú á eftir að...
Standa þarf vörð um lýðræðislegt hlutverk RÚV
Í frjálsu lýðræðissamfélagi er gríðarlega mikilvægt að til séu fjölmiðlar sem bjóða upp á fréttir, fræðslu og gagnrýna umfjöllun um málefni líðandi stundar en eru i senn óháðir fjárhagsöflum og sérhagsmunum. Ég óttast boðaðan niðurskurð á Ríkisútvarpinu vegna þess að...
Áróður Samtaka atvinnulífsins gegn launafólki
Það styttist í kjarasamninga og áróðursvél Samtaka atvinnulífsins (SA) gegn launahækkunum er komin í gang. Samkvæmt nýrri sjónvarpsauglýsingu SA eru launahækkanir rót alls ills. „Of miklar“ launahækkanir valda víst bæði verðbólgu og auknu atvinnuleysi. Fyrri...
Fráskildir foreldrar með jafna umgengni eru ekki jafnir frammi fyrir lögum
*Þessi pistill er byggður á ritgerð sem undirritaður gerði í félagsfræði í háskólabrú Keilis haustið 2013. Ritgerðin er síðan skrifuð upp úr pistli sem birtist hér á Skoðun.is 13.Mars síðastliðinn. Vakti sá pistill mikla athygli og hægt er að lesa hann...








