Sigurður Hólm Gunnarsson

Skráið ykkur í Siðmennt hjá Þjóðskrá

Skráið ykkur í Siðmennt hjá Þjóðskrá

Þann 3. maí síðastliðinn var mikilvægt mannréttindaskref stigið þegar Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi var lögformlega skráð sem fyrsta lífsskoðunarfélagið á Íslandi. Siðmennt er þannig fyrsta veraldlega félagið sem fær sambærileg réttindi og skyldur og...

Icesave og skuldaleiðréttingin

Icesave og skuldaleiðréttingin

Sigur Framsóknarflokksins í kosningum má að einhverju leyti rekja til Icesave. Þegar dómur féll Íslandi í vil í Icesave málinu fullyrtu Framsóknarmenn og ýmsir aðrir að þeir höfðu haft „rétt fyrir sér“ og margir gáfu til kynna að allir aðrir væru bjánar og...

Takk Jóhanna!

Takk Jóhanna!

Hún var falleg stundin fyrir framan Stjórnarráðið í dag þegar fjölmargir Íslendingar komu saman og gáfu Jóhönnu Sigurðardóttir forsætisráðherra rós í þakklætisskyni fyrir störf unnin í þágu þjóðarinnar.  Þarna mætti fólk úr ýmsum flokkum. Ég sá í það minnsta fólk sem...

Stöndum saman gegn íhaldsöflunum – X-S

Stöndum saman gegn íhaldsöflunum – X-S

Ég ætla að kjósa Samfylkinguna á laugardaginn. Ég hef fylgst með kosningabaráttunni af athygli og lagt mig fram við að kynna mér ný sem gömul framboð. Íhaldsflokkarnir gömlu, xD og xB, koma ekki til greina og ég get satt að segja ekki fundið góð rök fyrir því að kjósa...

Áfram um meðferðarmál barna og unglinga

Áfram um meðferðarmál barna og unglinga

Í gær fjallaði Kastljós RÚV um tillögur að úrbætum í meðferðarmálum barna og unglinga í vímuefnavanda. Var meðal annars tekið stutt viðtal við undirritaðan. Ég hvet fólk til að skoða umfjöllun Kastljóssins. Mikilvægt er að skapa gagnlega umræðu um málefni ungs fólks í...

Brotalamir í barnaverndarmálum

Brotalamir í barnaverndarmálum

Í Kastljósinu í gær var fjallað um barnaverndarmál og þá sérstaklega skort á viðeigandi úrræðum fyrir börn í vanda.  Ég tek undir það að ákveðinn skortur er á þjónustu við hæfi fyrir börn sem eru í neyslu, afbrotum og ekki síður fyrir þau börn sem eiga við geðrænan...

Kosningaveisla ríka fólksins í boði almennings

Kosningaveisla ríka fólksins í boði almennings

Í baráttu sinni gegn óréttlætinu ætla Íslendingar að fjölmenna á kjörstað og kjósa þá flokka sem bera höfuðábyrgð á hruninu og versnandi lífskjörum almennings. Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn.  Þetta er ótrúleg staða því venjulegt fólk í greiðsluvanda ætti...