Sigurður Hólm Gunnarsson

Dómharka og mannfyrirlitning í athugasemdakerfum

Dómharka og mannfyrirlitning í athugasemdakerfum

Fátt æsir fínt fólk og góðmenni meira en dópistar. Að mörgu leyti skiljanlegt í ljósi frétta af grófu ofbeldi glæpamanna í fjölmiðlum og vegna þess að fjöldi einstaklinga á öllum aldri hefur farið illa með sjálfan sig og fjölskyldu sína með neyslu. Þegar einhver er...

Það er töff að vera trúleysingi

Það er töff að vera trúleysingi

Kæra barn (sem mátt ekki vegna þroskaleysis keyra bíl, gifta þig, drekka áfengi, kjósa eða stunda aðrar fullorðinsathafnir): Það stendur ekki utan á þér að þú sért trúleysingi og húmanisti. En ef þú ert það finnur þú hvað lífið þitt er dýrmætara en þegar þú trúir á...

Álblæti stjórnarflokkanna

Álblæti stjórnarflokkanna

Við Íslendingar eigum töluvert af umhverfisvænni orku sem er gríðarlega verðmæt auðlind. Við eigum líka fallega náttúru sem er ekki síður verðmæt. Markmið stjórnvalda ætti að vera tvíþætt. Annars vegar að nýta þá orku sem við eigum þannig að sem mestur arður skili sér...

Stjórnarsáttmáli frjálslynds jafnaðarmanns

Stjórnarsáttmáli frjálslynds jafnaðarmanns

Ef ég fengi einhverju ráðið myndi stjórnarsáttmáli líta einhvern veginn svona út: Með öllum tiltækum ráðum skal koma í veg fyrir að nýtt bóluhagkerfi myndist. Bóluhagkerfi og skuldasöfnun einkaaðila er uppskrift að hruni. Hruni sem bitnar að lokum mest á þeim sem...

Íslenskir hrægammar spila með eldri borgara

Íslenskir hrægammar spila með eldri borgara

Ég er gjörsamlega brjálaður eftir að hafa horft á Kastljós kvöldsins. Ef marka má umfjöllunina virðist vera nokkuð ljóst að íslensku viðskiptahrægammarnir sem stjórnuðu hjúkrunarheimilinu Eir hafi farið verulega illa með gamalt og veikburða fólk sem „fjárfesti“ í...

Smásaga af góðum heiðingja í helvíti

Smásaga af góðum heiðingja í helvíti

Einu sinni var uppi „góður maður“. Hann dó. Samkvæmt samferðarmönnum var hann ágætis maður og vann góð verk. Hann trúði þó ekki á Guð. Þetta voru mikil mistök því eftir dauðann kom engill og flutti „góða manninn“ til himna þar sem hann var dæmdur af hinum allra...

Hagvaxtarklám

Hagvaxtarklám

Hagvaxtarklám er sú ranghugmynd að hagvöxtur sé helsta  og jafnvel eina forsenda velsældar og hamingju. Búið er að er að setja á laggirnar Samráðsvettvang um aukna hagsæld . En vettvangurinn „telur að hagvöxtur sé grundvöllur góðra lífskjara á Íslands.“...

Tvö viðtöl um Siðmennt

Tvö viðtöl um Siðmennt

Ég og Jóhann Björnsson, kennari og heimspekingur, fórum í tvö viðtöl á Rás 2 í vikunni og fjölluðum um Siðmennt (Morgunútvarpið – Síðdegisútvarpið). Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er nú skráð lífsskoðunarfélag, það fyrsta sinna tegundar á Íslandi. Nú...