Tvö viðtöl um Siðmennt

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

10/05/2013

10. 5. 2013

Ég og Jóhann Björnsson, kennari og heimspekingur, fórum í tvö viðtöl á Rás 2 í vikunni og fjölluðum um Siðmennt (Morgunútvarpið – Síðdegisútvarpið). Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er nú skráð lífsskoðunarfélag, það fyrsta sinna tegundar á Íslandi. Nú geta þeir sem telja sig ekki eiga heima í trúfélagi skráð sig í Siðmennt […]

Ég og Jóhann Björnsson, kennari og heimspekingur, fórum í tvö viðtöl á Rás 2 í vikunni og fjölluðum um Siðmennt (MorgunútvarpiðSíðdegisútvarpið). Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er nú skráð lífsskoðunarfélag, það fyrsta sinna tegundar á Íslandi. Nú geta þeir sem telja sig ekki eiga heima í trúfélagi skráð sig í Siðmennt hjá Þjóðskrá og styrkt þannig starfsemi félagsins. Siðmennt er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem berst fyrir fullu trúfrelsi og býður upp á persónulegar og veraldlegar athafnir eins og giftingar, útfarir, nafngiftir og fermingar.

Nánar:

Deildu