Tjáningarfrelsið snýst um rétt allra til að láta í ljós skoðanir sínar. Hvorki meira né minna.* Tjáningarfrelsið fjallar ekki um rétt fólks frá því að heyra skoðanir annarra. Tjáningarfrelsið fjallar heldur ekki um að bera virðingu fyrir öllum skoðunum. Síst af öllu...
Sigurður Hólm Gunnarsson
Að samræma trú og mannréttindi
Sigríður Guðmarsdóttir prestur flutti predikun í dag sem vakti athygli fyrir nokkuð skilyrðislaust umburðarlyndi gagnvart hinsegin fólki. Frábært hjá henni. Það sem vekur þó mest athygli mína er að predikun sem þessi veki athygli yfirleitt. Af hverju er enn svolítið...
Þjóðkirkjan flytur inn fordóma gagnvart samkynhneigðum
Í sömu viku og gleðigangan er haldin í Reykjavík auglýsir Þjóðkirkjan svokallaða Hátíð vonar með bandaríska predikaranum Franklin Graham (syni Billy Graham). Franklin er, eins og pabbi sinn, þekktur fyrir að vera á móti réttindum samkynhneigðra. Hann hefur reglulega...
Hommahatursríkið Rússland hýsir uppljóstrara
Uppljóstrarinn Edward Snowden hefur fengið tímabundið hæli í Rússlandi. Varla vegna þess að Pútín og rússneskum stjórnvöldum er annt um mannréttindi heldur af því þeim finnst gott að stríða Bandaríkjunum. Nú er bara að vona að drengurinn komi ekki út úr skápnum því...
„Fóstureyðingar eiga ekki að vera ókeypis frekar en fegrunaraðgerðir“
Gísli Freyr Valdórsson er nýr aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Gísli Freyr er eflaust góður drengur en miðað við ýmsar þær skoðanir sem hann hefur haft í gegnum tíðina velti ég því fyrir mér hvort íslenski teboðsarmurinn sé að ná algerum...
Stjórnvöld taki virkan þátt í rafbílavæðingu Íslands
Ég hef lengi undrast hvers vegna Ísland er ekki algjört forystuland þegar kemur að rafbílavæðingu. Nú þegar eru til sölu flottir rafbílar sem líta nákvæmlega eins út og „venjulegir“ eldsneytisbílar og hafa svipaða eiginleika. Kostnaðurinn við rekstur rafbíla er...
Ríkisrekstur er ekki það sama og heimilisrekstur
„Staðreyndin er bara sú að við erum ein stór fjölskylda sem eyðir of miklu. Eins og ríkisreikningurinn sýnir þurfum við að gera betur.“ Þetta segir Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins Að bera ríkisrekstur saman við heimilisrekstur er vægast sagt...
Nei Brynjar Níelsson, Þjóðkirkjan er ekki fyrir alla!
Hæstaréttarlögmaðurinn og þingmaðurinn Brynjar Níelsson rökstyður í nýrri grein af hverju ríkið eigi að styðja Þjóðkirkjuna. Nefnir hann þrjár röksemdir sem ég ætla að svara hér í stuttu máli. Í fyrsta lagi segir Brynjar að „yfirgnæfandi meirihluti...
Gamlar upptökur úr Nei ráðherra
Nei ráðherra var útvarpsþáttur á Útvarpi Sögu árið 2004 þar sem fjallað var um þjóðfélagsmál útfrá hugsjónum og ekki síður hugmyndafræði. Rætt var við áhugaverða einstaklinga þeir spurðir um hugmyndafræði sína og baráttumál. Stjórnendur þáttarins voru þeir Sigurður...
Sóknarprestur er sammála Siðmennt
Sóknarpresturinn Gunnar Jóhannesson fjallar enn um trúfrelsisstefnu Siðmenntar í Fréttablaðinu 18. júlí síðastliðinn. Það sem vakti mest athygli mína við nýjustu grein Gunnars er að hann virðist algjörlega sammála grundvallarstefnu Siðmenntar sem hann er þó að...