Gamlar upptökur úr Nei ráðherra

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

28/07/2013

28. 7. 2013

Nei ráðherra var útvarpsþáttur á Útvarpi Sögu árið 2004 þar sem fjallað var um þjóðfélagsmál útfrá hugsjónum og ekki síður hugmyndafræði. Rætt var við áhugaverða einstaklinga þeir spurðir um hugmyndafræði sína og baráttumál. Stjórnendur þáttarins voru þeir Sigurður Hólm Gunnarsson, Haukur Örn Birgisson og Hinrik Már Ásgeirsson. Skemmtilegt er frá því að segja að þátturinn var í boði KB banka en sá styrkur fór í […]

Nei ráðherra var útvarpsþáttur á Útvarpi Sögu árið 2004 þar sem fjallað var um þjóðfélagsmál útfrá hugsjónum og ekki síður hugmyndafræði. Rætt var við áhugaverða einstaklinga þeir spurðir um hugmyndafræði sína og baráttumál.

Stjórnendur þáttarins voru þeir Sigurður Hólm GunnarssonHaukur Örn Birgisson og Hinrik Már Ásgeirsson.

Skemmtilegt er frá því að segja að þátturinn var í boði KB banka en sá styrkur fór í að fá pláss á útvarpsstöðinni. Þáttastjórnendur, sem ekki höfðu áður unnið í útvarpi, unnu störf sín í sjálfboðavinnu og af hugsjón.

Upptökur af flestum þáttunum má finna hér:

NEI RÁÐHERRA 

Deildu