Nú fer fram kynning á skýrslu Alþjóðamálastofnunar um Ísland og ESB. Ef marka má fréttir af kynningunni virðist niðurstaða þessarar skýrslu ganga þvert á næstum allt það sem hörðustu ESB andstæðingar hafa haldið fram. Hverjum á ég að trúa? Svarið er auðvitað engum. Þó...
Sigurður Hólm Gunnarsson
Bjarni Ben kann að hafa rétt fyrir sér
Fjármálaráðherra fullyrti í ræðu á flokkráðsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag að það væri krónunni að þakka að minna atvinnuleysi væri á Íslandi en annars staðar í Evrópu. Ótrúlegt en satt þá er þetta ekki alrangt hjá manninum. Það er í það minnsta ekki galin hugmynd...
Hið stóra efnahagslega plan: Hugsum jákvætt
Samkvæmt forsætisráðherra felst „hið stóra efnahagslega plan“ í því að „trúa á Ísland“ og ekki síður í því að „trúa á okkur sjálf og þau tækifæri sem okkur bjóðast“. Líklegast hefur Sigmundur Davíð lesið ritrýnda vísindaritið „The Secret“ (Leyndarmálið) sem gengur út...
Hver samþykkti þessa stefnu?
„Lækkum skatta en rukkum sjúklinga. Spörum útgjöld til vegagerðar og látum vegfarendur greiða tolla og önnur gjöld. Hlífum ferðaþjónustunni við hækkun á gistináttagjaldi og rukkum Íslendinga fyrir þann munað að skoða eigið land. Spörum í skólakerfinu en hækkum...
Hefur ein og hálf milljón áhrif á eftirspurn?
Nú getur almenningur fengið 500 þúsund króna afsláttarmiða frá sjálfum sér á ári, í þrjú ár, til að kaupa húsnæði. Hefur sá afsláttur ekki áhrif á eftirspurn? Sérstaklega ef mjög margir ætla að nýta sér sína eigin gjafmildi á stuttum tíma? Ef sú er raunin hefur þessi...
Hrægammarnir sleppa
Hrægammarnir sleppa. Þú borgar skuldaleiðréttinguna þína sjálfur með eigin sparnaði og samlandar þínir sem eiga ekkert á leigumarkaði hjálpa til með því að greiða skatta og þiggja verri þjónustu. Svo þarf bara að tryggja að aumingjar fái ekki launahækkanir og kyndi...
Tillaga að kjarabót fyrir kennara og aðra opinbera starfsmenn
Opinberar stofnanir greiði námslán starfsmanna sem eru í störfum sem „krefjast“ háskólamenntunnar. Miðað skal við hefðbundin námslán hjá fólki sem hefur ekki haft tök á því að vinna með skóla eða lifa á fjölskyldu sinni meðan það er í námi. Þessi greiðsla bætist ofan...
Þegar Nói fór á fyllirí
Þegar Guð ákvað að tortíma mannskepnunni, sem hann hafði þó frekar nýlega skapað í eigin mynd, ákvað hann að þyrma einum manni og fjölskyldu hans. Eini maðurinn sem var verðugur miskunn Drottins hét Nói, þið vitið þessi sem byggði örkina. Nú er búið að gera kvikmynd...
Ég sætti mig ekki við lygar
Í mínum huga snýst umræðan undanfarna daga ekki um Evrópusambandið, hún snýst ekki um aðildarviðræður, hún snýst ekki um Framsóknarflokkinn og hún snýst ekki um Sjálfstæðisflokkinn. Umræðan snýst ekki um flokka yfirleitt. Umræðan snýst einfaldlega um það hvort við...
Allt um Einelti – ný heimildarmynd á netinu
Síðasta fimmtudag mætti ég á frumsýningu á heimildarmyndinni Allt Um Einelti í Bíó Paradís. Leikstjóri myndarinnar er Viðar Freyr Guðmundsson og á hann mikið hrós skilið fyrir þessa mynd. Hægt er að horfa á myndina frítt á YouTube og inn á VOD kerfum...