Hreiðar Eiríksson frambjóðandi Framsóknarflokksins og flugvallarvina segir á Fésbókarsíðu sinni í dag: „Í dag las ég pistil eftir ungan mann sem vill að Reykjavíkurflugvöllur verði eyðilagður. Hann staðhæfði í pistli sínum að ef svo fer sem horfir, og núverandi...
Sigurður Hólm Gunnarsson
Aðförin að einkabílnum og annað millistéttarvæl
Nú hef ég undanfarin ár búið bæði í miðbænum og í Grafarvogi. Alltaf á bíl, enda vinnan nokkuð langt frá heimili mínu. Ekki hef ég tekið eftir neinni "aðför" að einkabílnum eða að mér persónulega sem ökumanni. Ég hef reyndar tekið eftir fleiri hjólastígum, að það...
Bullið var afhjúpað fyrir kosningar
Ólafur Stephensen skrifar ágætis leiðara í dag um sérálit Péturs Blöndal um skuldaleiðréttingaáform ríkisstjórnarinnar. Ólafur segir Pétur afhjúpa bullið. Þó sérálit Péturs sé ágætt má ekki gleyma því að fjölmargir afhjúpuðu bullið ítrekað fyrir kosningar. Meirihluti...
Þrjár spurningar um lekamálið
Ég er með þrjár, líklegast heimskulegar, spurningar um lekamálið mikla. Áhugavert væri að fá svör við þeim frá bæði lögfræðingum og blaðamönnum. 1) Er ekki ólöglegt að birta trúnaðargögn frá stjórnvöldum um einstaklinga án leyfis þeirra sem gögnin fjalla um? Ef það er...
Stjórnvöld hunsa fátæka leigjendur
Stjórnvöld leggja allt kapp á (í orði) að bjarga öllum húsnæðiseigendum en gera lítið fyrir leigjendur. Þegar rætt er um „heimilin“ í landinu er átt við eignarhúsnæði ekki leiguhúsnæði. Þessi áhersla er undarleg í ljósi þess að byrði húsnæðiskostnaðar er meiri og...
Umræðuþáttur um einelti – (Myndband)
Einelti er alvarlegt ofbeldi sem getur haft alvarlegar langvarandi afleiðingar fyrir þá sem lenda í því. Sem dæmi virðist kvíði og vanlíðan vera 10-20 sinnum algengari hjá eineltisfórnarlömbum auk þess sem þau eru með mun minna sjálfsálit en aðrir. Ýmsar rannsóknir...
Tekjulágir leigjendur eru hamstrar í hjóli
Eins og ég hef áður bent á er staða leigjenda að jafnaði verri og hefur versnað meira frá hruni en staða húsnæðiseigenda. Ef marka má Hagtíðindi Hagstofunnar sem kom út í dag er einnig ljóst að heimilum á leigumarkaði hefur fjölgað mikið. Fjölgun leigenda er...
Leigjendur og „heimilin“ í landinu
Staða leigjenda er að jafnaði verri og hefur versnað meira frá hruni en staða húsnæðiseigenda. Fyrir síðustu alþingiskosningar var mikið talað um að leiðrétta þann „forsendubrest“ sem „heimilin“ urðu fyrir í kjölfar hrunsins. Miðað við stóru loforðin sem gefin voru um...
Þjóðkirkjan og jafnaðarstefnan: Opið bréf til Árna Páls
Kæri Árni Páll. Í þættinum Mín Skoðun með Mikael Torfasyni í gær sagðist þú vera á móti aðskilnaði ríkis og kirkju. Þessi yfirlýsing þín hryggir mig því ég tel að ríkiskirkja og öll mismunun vegna trúar- eða lífsskoðana geti ómögulega samræmst jafnaðarstefnunni....
Klárum viðræður í nafni geðheilsu þjóðarinnar – Umsögn mín um þingsályktunartillögu um slit á aðildarviðræðum við ESB
Sent á Utanríkismálanefnd Alþingis Reykjavík, 8. apríl 2014 Efni: Umsögn um þingsályktunartillögu um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og um eflingu samstarfs við Evrópusambandið og Evrópuríki, þingskjal 635, 340. mál. Kæru þingmenn sem...