Sigurður Hólm Gunnarsson

Stjórnvöld hunsa fátæka leigjendur

Stjórnvöld hunsa fátæka leigjendur

Stjórnvöld leggja allt kapp á (í orði) að bjarga öllum húsnæðiseigendum en gera lítið fyrir leigjendur. Þegar rætt er um „heimilin“ í landinu er átt við eignarhúsnæði ekki leiguhúsnæði. Þessi áhersla er undarleg í ljósi þess að byrði húsnæðiskostnaðar er meiri og...

Umræðuþáttur um einelti – (Myndband)

Umræðuþáttur um einelti – (Myndband)

Einelti er alvarlegt ofbeldi sem getur haft alvarlegar langvarandi afleiðingar fyrir þá sem lenda í því. Sem dæmi virðist kvíði og vanlíðan vera 10-20 sinnum algengari hjá eineltisfórnarlömbum auk þess sem þau eru með mun minna sjálfsálit en aðrir. Ýmsar rannsóknir...

Tekjulágir leigjendur eru hamstrar í hjóli

Tekjulágir leigjendur eru hamstrar í hjóli

Eins og ég hef áður bent á er staða leigjenda að jafnaði verri og hefur versnað meira frá hruni en staða húsnæðiseigenda. Ef marka má Hagtíðindi Hagstofunnar sem kom út í dag er einnig ljóst að heimilum á leigumarkaði hefur fjölgað mikið. Fjölgun leigenda er...

Leigjendur og „heimilin“ í landinu

Leigjendur og „heimilin“ í landinu

Staða leigjenda er að jafnaði verri og hefur versnað meira frá hruni en staða húsnæðiseigenda. Fyrir síðustu alþingiskosningar var mikið talað um að leiðrétta þann „forsendubrest“ sem „heimilin“ urðu fyrir í kjölfar hrunsins. Miðað við stóru loforðin sem gefin voru um...

Leyfið mér að kjósa. Plís!

Leyfið mér að kjósa. Plís!

Nú fer fram kynning á skýrslu Alþjóðamálastofnunar um Ísland og ESB. Ef marka má fréttir af kynningunni virðist niðurstaða þessarar skýrslu ganga þvert á næstum allt það sem hörðustu ESB andstæðingar hafa haldið fram. Hverjum á ég að trúa? Svarið er auðvitað engum. Þó...

Bjarni Ben kann að hafa rétt fyrir sér

Bjarni Ben kann að hafa rétt fyrir sér

Fjármálaráðherra fullyrti í ræðu á flokkráðsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag að það væri krónunni að þakka að minna atvinnuleysi væri á Íslandi en annars staðar í Evrópu. Ótrúlegt en satt þá er þetta ekki alrangt hjá manninum. Það er í það minnsta ekki galin hugmynd...

Hið stóra efnahagslega plan: Hugsum jákvætt

Hið stóra efnahagslega plan: Hugsum jákvætt

Samkvæmt forsætisráðherra felst „hið stóra efnahagslega plan“ í því að „trúa á Ísland“ og ekki síður í því að „trúa á okkur sjálf og þau tækifæri sem okkur bjóðast“. Líklegast hefur Sigmundur Davíð lesið ritrýnda vísindaritið „The Secret“ (Leyndarmálið) sem gengur út...

Hver samþykkti þessa stefnu?

Hver samþykkti þessa stefnu?

„Lækkum skatta en rukkum sjúklinga. Spörum útgjöld til vegagerðar og látum vegfarendur greiða tolla og önnur gjöld. Hlífum ferðaþjónustunni við hækkun á gistináttagjaldi og rukkum Íslendinga fyrir þann munað að skoða eigið land. Spörum í skólakerfinu en hækkum...