Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Ég, um mig, frá mér, til mín

Hannes Hólmsteinn Gissurarson er uppáhalds sjónvarpsmaðurinn minn. Einu sinni í viku kveiki ég á sjónvarpinu til að horfa á þennan frakka og glaðlega stjórnmálaspeking tjá sig um menn og málefni. Vinir/Óvinir Það er aldrei leiðinlegt að horfa á Hannes þó stundum sé...

Kennaraverkföll

Hver hefur svo sem ekki lent í því að verða fyrir kennaraverkfalli í framhaldsskóla? Nokkurnvegin enginn enda eru framhaldsskólakennarar með verkfallsglaðari stéttum. Vissulega má færa rök fyrir því að verkfallsgleði þeirra stafi af því að kaup þeirra og kjör séu að...

Pissað á staurinn

Flest okkar þekkja til þeirrar venju hundategundarinnar að merkja sér svæði með því að míga á þau. Þetta er hvimleiður andskoti en er óhjákvæmilegur hluti af mótun sjálfsmyndar hundarins og því neyðumst við til að umbera hundahlandsfnyk af hverjum póstkassa, hverju...

Kosningavaka kanamangarans

Við vorum ófá sem vöktum fram á morgun til að fylgjast með því hver yrði úrskurðaður næsti forseti Bandaríkjanna. Nóttin var eins æsispennandi og miðaldra fréttamenn erlendra fréttastöðva gátu gert þær og minntu um margt á fornar lýsingar af glæstum ósigrum íslenska...

Mennski Davíð

Og hér vorum við, bölvandi því hve skapstyggur forsætisráðherra hefur verið. Og eftir áralangar vangaveltur um orsök skapstyggðar Davíðs hefur komið í ljós að hún stafar að svefnleysi. Það eru þó ekki áhyggjur af eigin stöðu sem halda vöku fyrir forsætisráðherra heldur situr hann allar nætur og skrifar reyfara.

Úr fílabeinsturni félagshyggjunnar

Flestum er það enn ferskt í minni þegar Samfylkingin kynnti stefnuskrá sína á haustdögum 1998. Var það þá haft eftir að stund félagshyggjunanr væri komin. Og sú stund varði þá klukkustund sem það tók fjölmiðla og forsvarsmenn annarra stjórnmálaflokka að benda þjóðinni á að þessi stefnuskrá væri ómerkilegur pappír. Að hún væri Skýrt og Afdráttarlaust […]

Drullupollur

Engin er sá flokkur svo smánarlegur og lítill að ekki virðist mega kljúfa. Þetta virðist a.m.k. vera viðhorf þess litla hóps sem stendur að Frjálslyndaflokknum. Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að dag eftir dag hafa verkefnalitlir blaðamenn notað deilur forsprakka, og næstum allra félaga, þess flokks til að fylla inn í þær eyður […]

Fyrir hvað stendur G?

Í gær skrifaði G. Pétur Matthíasson, fráfarandi deildarstjóri afnotadeildar RÚV athygliverða grein þar sem hann málar svarta mynd að hætti vísindaskáldsagnahöfunda af framtíð þar sem RÚV hefur verið fært í hendur einkaaðilum. Reyndar sýnist mér að G. þessum gangi gott eitt til með greinarskrifum sínum og hann bendir á margar skynsamlega þætti sem verður að […]

Ríkis-Mörður

Fátt vekur eins mikið furðu mína og þegar vel hugsandi menn afhjúpa blinda fornaldarhyggju. Nýverið ákvað málverndarfrömuðurinn og menningarspekúlantinn Mörður Árnason að afhjúpa það sem býr í rykföllnum kytrum sálarteturs síns. Kinnroðalaust játaði hann menningarlega stórveldishyggju varðandi rekstur ríkisfjölmiðla og útlistaði hamslausa útvíkkunarstefnu sem honum langar að hrinda í framkvæmd fái hann að á einhvern […]

Birtingarmyndir lýðræðisins 4

Þingræðið: Aðstöðuleysi þingmanna En kannski er ég að dæma þingheim of hart. Kannski er hinn almenni þingmaður ekki vanhæfur. Kannski er það bara aðstöðuleysi sem háir honum. Góður þingmaður á að vera vel að sér í öllum þeim málum sem hann hefur bein afskipti af, auk þess sem hann verður að hafa næga þekkingu á […]