Frá því við fengum framkvæmdavaldið inn í landið fyrir 95 árum hefur ráðuneytum fjölgað gífurlega. Sem væri svo sem ekki alslæmt ef ekki væri fyrir það að niðurstaðan hefur orðið lítil ráðuneyti sem oft eiga í erfiðleikum með langtímastefnumótun og eru höll undir sérhagsmuni skjólstæðinga sinna.
Brynjólfur Þór Guðmundsson
Frá einræði til lýðræðis
Á morgun verða tíu ár liðin frá hruni Berlínarmúrsins. Þessi atburður sem öðru fremur er til marks um það þegar austantjaldsþjóðirnar brutust undan oki harðstjórnar og einræðis vekur einnig athygli á því hversu langt þjóðirnar hafa náð á þeim skamma tíma sem síðan er...
Seljum RÚV
Einhverra hluta vegna virðist svo vera að þegar ríkisvaldið hefur afskipti sín af einhverju er afar erfitt að draga úr þeim afskiptum síðar. Þannig er málum farið með útvarps- og sjónvarpsrekstur hins opinbera þar sem forráðamenn RÚV undirbúa nýja sjónvarpsrás þegar...
Þegar forsendurnar eru rangar
Fjármálaráðherra hefur talað um að heilbrigðiskerfið sé það dýrt í rekstri að ekki verði hjá því komist að láta sjúklinga greiða fyrir heilbrigðisþjónustu. Menntamálaráðherra hefur talað fyrir því að athuga hvort ekki sé rétt að heimila skólum á háskólastigi að taka upp skólagjöld. Ég hef hins vegar aldrei séð neinar tillögur um að draga úr […]
Hvers vegna ég er krati en ekki Heimdellingur
Eins og þeir sem hafa lesið kynninguna á ritstjórn hafa orðið varir við þá er ég krati. Í síðustu viku fékk ég bréf frá manneskju sem starfar í stjórnmálafélagi á vinstri vængnum, sú var ekki sátt við afstöðu mína til Ríkisútvarpsins og spurði mig hvers vegna ég er...
Réttlæti og hagkvæmni í sjávarútvegi
Þrátt fyrir að veiðiheimildir hafi gengið kaupum og sölum fyrir fleiri milljarða króna um margra ára skeið hefur eigandi auðlindarinnar, íslenska þjóðin, ekki notið góðs af því. Kvótakerfið sem sett var á til að vernda fiskistofna og auka arðsemi í sjávarútvegi hefur verið misnotað til að færa umtalsverðar eignir frá almenningi til útgerðarmanna sem hafa […]
Menntastefna síðustu aldar á þeirri næstu
Björn Bjarnason menntamálaráðherra hefur verið duglegur við að færa íslenskt menntakerfi nokkra áratugi aftur í tímann. Þannig hefur hann opnað fyrir umræðuna um skólagjöld þó svo sjálfur þykist hann ekki viss um hversu góð hugmynd þau séu og lýsir við hvert tækifæri...
Fáfróðir ráðherrar
Það er hreint með ólíkindum hvað ráðamenn þjóðarinnar láta út úr sér á stundum. Þannig er með ummæli forsætisráðherra og landbúnaðarráðherra að undanförnu þess efnis að skortur á samkeppni haldi uppi matvælaverði og auki á verðbólgu. Einhvern veginn virðast þessir...
Sækjum um aðild að ESB
Fyrir þrjátíu árum síðan sögðu menn að sjálfstæði Íslands myndi líða undir lok með þátttöku landsins í Fríverslunarsamtökum Evrópu, EFTA. Fyrir tíu árum síðan sögðu sömu menn og sporgöngumenn þeirra að sjálfstæði Íslands myndi líða undir lok með aðild okkar að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Í dag segja sömu menn að sjálfstæði landsins myndi líða […]
Útvarpsréttarmál og markaðslausnir
Í Morgunblaðsgrein fyrir nokkrum dögum vekur Páll Vilhjálmsson fyrrum ritstjóri Vikublaðsins athygli á máli sem hefur sjaldan verið rætt. Hverjir eiga að úthluta útsendingarleyfum útvarps- og sjónvarpsstöðva og með hvaða hætti?