Stjórnmál

Að blása upp væntingar

Að blása upp væntingar

Í fréttum RÚV í gær sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra að stjórnarandsstaðan væri að blása upp væntingar fólks: „Stjórnarandstaðan hefur reynt að auka enn á væntingar til nýju ríkisstjórnarinnar og meira að segja gengið svo langt að byrja algjörlega...

Russell Brand byltingin

Russell Brand byltingin

Viðtalið við Russell Brand, sem fer eins og eldur í sinu um Fésbókina þessa dagana, er hressandi. Þar fjallar hann hispurslaust mikilvæg mál eins og misskiptingu, spillingu og umhverfismál. Ég er sammála honum að kerfið er rotið og víða er illa farið með venjulegt...

Ekkert mál að lækna Landspítalann

Ekkert mál að lækna Landspítalann

Mikið er fjallað um slæma stöðu Landspítalans. Sagt er að „allir“ hafi skilning á ástandinu og vilji forgangsraða í þágu heilbrigðiskerfisins. Það er lygi, eins og er augljóst ef maður les fjárlagafrumvarpið eða hlustar á suma fulltrúa stjórnarflokkanna. Það sorglega...

Helvítis fjórflokkurinn

Helvítis fjórflokkurinn

Fólk er þreytt og pirrað. Ég skil það mjög vel. En ég er aðallega orðinn þreyttur á gagnslausri umræðu um stjórnmál og stjórnmálamenn. Það er sem dæmi vitagagnslaust að tala um „helvítis fjórflokkinn“ enda  er það kjaftæði að allir „gömlu“ stjórnmálaflokkarnir séu...

Yfirstéttin vælir yfir bótum

Yfirstéttin vælir yfir bótum

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að hækkun fjárhagsaðstoðar til atvinnulausra  í Reykjavík hafi verið ein allra stærstu mistök núverandi meirihluta í borginni. „Með slíkri aðgerð var í raun óumflýjanlegt að þeir sem eru á lægstu launum sjái lítinn tilgang í...

Meðvirkni með ríkisstjórn ríka fólksins

Meðvirkni með ríkisstjórn ríka fólksins

Hugmyndin um Læknavísindakirkjuna er skemmtileg en um leið óframkvæmanleg. Fyrst og fremst er hugmyndin þó dæmi um grátlega meðvirkni fólks með ríkisstjórn sem hugsar fyrst og fremst um hagsmuni hinna ríku. Það hefði verið tiltölulega einfalt að efla Landspítalann og...

Viltu eina strætóferð eða betri Landspítala?

Viltu eina strætóferð eða betri Landspítala?

Ávinningur fólks af skattalækkunum Silfurskeiðabandalagsins er misjafn. Samkvæmt opinberum tölum og fréttum er tekjulægsti hópurinn að „græða“ 372 krónur á mánuði á meðan sá tekjuhæsti (sem fær lækkun að þessu sinni) að „græða“ tæpar 4000 krónur á mánuði. Þessi...

Mótmælum ójafnaðarstjórninni

Mótmælum ójafnaðarstjórninni

Sérhagsmunastefna ríkisstjórnarinnar hefur verið afhjúpuð. Eftir birtingu fjárlaga má öllum að vera það ljóst að stjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins er fyrst og fremst stjórn hinna ríku. Stórfyrirtækjum, sérhagsmunaöflum og efnafólki er samviskusamlega...

Tólf eða þrettán milljarðar í Landspítalann?

Tólf eða þrettán milljarðar í Landspítalann?

Á morgun komumst við væntanlega að því hvort Landspítalinn vær tólf eða þrettán milljarða frá ríkisstjórninni, silfurskeiðabandalaginu svokallaða. Þessu fjármagni var lofað og ég er handviss um að stjórnmálaflokkar standi við gefin loforð. Hverjum myndi annars detta í...