Ég hef verulegar áhyggjur af því hversu margir virðast ánægðir með framgöngu þingmanna og ráðherra sem reglulega blaðra út í loftið af vanþekkingu og hroka. Til er fólk sem klappar fyrir Sigmundi Davíð í hvert sinn sem hann sakar alla sem leyfa sér að gagnrýna hann um...
Stjórnmál
Spurning um siðferði: Heiðarlegt fólk sættir sig ekki við lygar
Aðalatriðið er ekki að stjórnarflokkarnir ætli að slíta viðræðum við ESB. Aðalatriðið er ekki heldur að fólk hafi skiptar skoðanir á ágæti Evrópusambandsins. Aðalatriðið er að til eru stjórnmálamenn sem telja að það sé í góðu lagi og eðlilegt að ljúga að kjósendum...
Staða kristinnar trúar í grunnskólum og hinn samkynhneigði Jesús
„Ég vil bara segja við Fjalar og Óskar Bergsson. Þó að ég sé að gagnrýna ykkur svolítið hart hér. Þá vil ég segja við ykkur og aðra sem eru svipaðrar skoðunar. Getum við ekki bara öll verið sammála um það að við erum ólík, við höfum ólíka trú og lífssýn. Og að það besta sem við getum gert fyrir okkur öll er að tryggja það að allir fái að hafa sína skoðun og sína trú og fái að hafa hana í friði í opinberum stofnunum? Berjumst fyrir réttindum allra enn ekki fyrir sérréttindum“
„Það er nóg af peningum til í þessu landi“ – Fjallað um hugmyndafræði í Harmageddon
Fyrr í dag mætti ég í viðtal í Harmageddon að ræða pólitíska hugmyndafræði. Ég fjallaði um hvers vegna ég er jafnaðarmaður en ekki frjálshyggjumaður. Hugmyndafræði hægrimanna um sparnað í kreppu er galin og við þurfum á öflugum jafnaðarmannaflokki að halda.
Skýr skilaboð frá Framsóknarflokknum
„Þetta er bara byrjunin sem koma skal hjá nýrri ríkisstjórn. Þetta er stefnan og af þessari stefnu verður ekki vikið“ sagði Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknarflokks í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Þar voru ræddar áætlanir...
Hugmyndafræði yfirstéttarinnar og lygin um fjárskort ríkisins
Ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins ætlar að lækka barnabætur og draga úr þróunaraðstoð um mörg hundruð milljónir til að "forgangsraða í þágu heilbrigðis landsmanna." Tvær ástæður eru gefnar fyrir þessum níðingsverkum og eru báðar galnar. Í fyrsta...
Bankaskatturinn og forsendubresturinn
Boðaður bankaskattur hefur vakið upp nokkrar spurningar. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur réttilega bent á að fjármálastarfsemin í landinu hefur valdið gríðarlegum kostnaði. „Ekki bara fyrir ríkissjóð, heldur líka fyrir heimilin og atvinnustarfsemina...
Tillögur um skuldaniðurfellingu – fyrstu viðbrögð
Tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaniðurfellingu hafa litið dagsins ljós. Kynningin á tillögunum í Hörpu var flutt á ljóshraða og því missti ég af nokkrum glærunum þegar ég þurfti að blikka augunum. Það sem ég skrifa hér eru bara mín fyrstu viðbrögð. Nú á eftir að...
Sigmundur Davíð rökræðir við Sigmund Davíð
Ef Sigmundur Davíð vildi gagnrýna Sigmund Davíð. Hvernig myndi hann gera það? Hugsanlega svona: Rökræða er forsenda framfara. Því vil ég segja ykkur að forsætisráðherra er ósvífinn lygari. Hann fullyrðir reglulega eitthvað sem stenst enga skoðun og virðist ekki geta...
Áróður Samtaka atvinnulífsins gegn launafólki
Það styttist í kjarasamninga og áróðursvél Samtaka atvinnulífsins (SA) gegn launahækkunum er komin í gang. Samkvæmt nýrri sjónvarpsauglýsingu SA eru launahækkanir rót alls ills. „Of miklar“ launahækkanir valda víst bæði verðbólgu og auknu atvinnuleysi. Fyrri...