Maður sem sagðist vera frá Gídeonfélaginu stoppaði mig á förnum vegi í gær. „Ég þarf að ræða við þig Sigurður“ sagði hann. „Við viljum að þú hættir að berjast gegn því að við Gídeonmenn fáum að gefa börnum Nýja Testamentið og boða SANNLEIKANN“ (Hann lagði mikla...
Skóli og trú
Forseti Gídeonfélagsins berst gegn öfgatrúleysinu
Fjalar Freyr Einarsson, forseti Gídeonfélagsins, skrifar grein í Fréttablaðið í gær um þá tillögu Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar að settar verði reglur um trúboð og trúariðkun í opinberum skólum. Fjalar Freyr skrifar undir greinina sem kennari en minnist ekki á...
Biskupsfulltrúa svarað
Í laugardagsblaði Morgunblaðsins 4. desember sl. er fjallað um athugasemdir Gísla Jónassonar, prófasts og fulltrúa biskups, við tillögu Mannréttindaráðs Reykjavíkur að reglum um samskipti leik- og grunnskóla og frístundaheimila við trúar- og lífsskoðunarfélög. Gísli...
Endurbætt tillaga um reglur gegn trúboði og trúariðkun í opinberum skólum
Mannréttindaráð Reykjavíkur lagði í dag fram endurbætta tillögu að reglum sem eiga að koma í veg fyrir trúboð og trúariðkun í opinberum skólum. Tillagan er birt í heild sinni hér fyrir neðan. Mér sýnist á öllu að þetta séu mjög góðar endurbætur. Ég skora á fólk að...
Fyrirsjáanleg og afhjúpandi umræða um trúboð í skólum
Hún hefur verið í senn fyrirsjáanleg og afhjúpandi umræðan síðustu daga um þá tillögu mannréttindaráðs Reykjavíkur að banna trúboð og trúariðkun í opinberum skólum. Fyrirsjáanleg að því leyti að rétt eins og áður virðast starfsmenn kirkjunnar, og í sumum...
Ísland í bítið fjallar um trúboð í skólum – opið bréf
Góðan dag morgunhanar í Íslandi í bítið á Bylgjunni (Heimir, Kolbrún og Þráinn), Ég vil byrja á því að þakka ykkur fyrir oft góðan þátt. Ég á þó til með að gagnrýna ófaglega og hlutdræga umfjöllun ykkar um tillögu Mannréttindaráðs þess efnis að trúboð og trúariðkun...
Þjóðkirkjan er á móti því að banna ekki-trúboð í opinberum skólum
Í fjölmiðlum í dag vísar Halldór Reynisson, fræðslustjóri á Biskupsstofu, því alfarið á bug að trúboð sé stundað í opinberum skólum. Þetta eru viðbrögð hans við þeim tillögum Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar að fermingafræðsla Þjóðkirkjunnar fari fram utan...