Það er ótrúlegt að horfa upp á háttsetta og virta einstaklinga fara ítrekað fram með ósannindi um Siðmennt. Í laugardagskvöldfréttum Ríkissjónvarpsins fullyrti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, að Siðmennt væri á móti trúarbragðafræði og kristinfræði...
Siðmennt
Satt og logið um stefnu Siðmenntar
Ég hef ákveðið að taka saman á einn stað flestar (en ekki allar) þær greinar sem ég hef skrifað vegna rangfærslna um Siðmennt. Satt að segja er ég orðin þreyttur á að hrekja sömu rangfærslurnar ofan í oft sama fólkið aftur og aftur. Ég hvet lesendur því að lesa þessar...
Siðmennt er EKKI á móti litlu jólum eða kristinfræðslu
Kæru fjölmiðlamenn. Vinsamlegast komið þessu á framfæri: Nánast alltaf þegar umræðan um trúfrelsi fer af stað birtast yfirlýsingar um Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi – sem eiga ekki við rök að styðjast. Því miður eru þessi ósannindi stundum endurtekin af...
Virðing, umburðarlyndi og borgaraleg gifting
Gunnar Jóhannesson, sóknarprestur á Hofsósi, skrifar kostulega grein í Fréttablaðið 28. september síðastliðinn, þar sem hann fer mikinn gegn Siðmennt - félagi siðrænna húmanista á Íslandi. Gunnar lýsir yfir áhyggjum sínum yfir því að guðleysingjunum í Siðmennt...
Trúleysi í Viðskiptablaðinu
Ágæt umfjöllun um trúleysi er í Viðskiptablaðinu í dag. Talað er við nokkra íslenska trúleysingja (þar á meðal mig) en einnig er rætt við prest og trúaðan vísindamann. Ég hvet þá sem hafa áhuga til að næla sér í eintak.
Topp tíu ranghugmyndir um Siðmennt, trúleysi og húmanisma
Alltaf þegar Siðmennt – félag siðrænna húmanista – lætur í sér heyra birtast fullyrðingar um Siðmennt, trúleysi og húmanisma í fjölmiðlum og á netinu sem eiga lítið eða ekkert skylt við sannleikann. Ég vil því nota tækifærið og afhjúpa topp tíu ranghugmyndir um...
Mannréttindadómstóll Evrópu gagnrýnir kristinfræðikennslu í opinberum skólum
Siðmennt var að senda frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Mannréttindadómstóll Evrópu (ME) í Strasbourg kvað upp sögulegan dóm í máli nokkurra norskra foreldra gegn norska ríkinu þann 29. júní s.l. Um var að ræða fimm foreldra sem eru meðlimir í félagi húmanista í...
Siðmennt, gullna reglan og trúfrelsi
Nokkuð hefur borið á því að lesendur Morgunblaðsins misskilji andstöðu Siðmenntar, félags siðrænna húmanisma, við Vinaleið Þjóðkirkjunnar í opinberum skólum. Sem dæmi ritaði G. Heiðar Guðnason grein í Morgunblaðið sunnudaginn 29. október og gagnrýndi stefnu Siðmenntar...
Siðmennt gagnrýnir aukið trúboð í opinberum skólum
Siðmennt sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem félagið gagnrýnir aukið trúboð í opinberum skólum. Þjóðkirkjan neitar því reglulega að hún stundi trúboð í skólum en það er morgunljóst að það er engu að síður gert. Fréttatilkynningu Siðmenntar er hægt að lesa á...
Málþing: Trúfrelsi og lífsskoðanafélög
Ég mun flytja stutt erindi á málþingi 18. maí næstkomandi sem ber yfirskriftina Trúfrelsi og lífsskoðanafélög og er á vegum Mannréttindaskrifstofu Íslands. Allir eru velkomnir. Hér fyrir neðan er fréttatilkynning vegna málþingsins: Hinn 18. maí næstkomandi, kl....