Hope Knútsson, vinkona mín til margra ára og formaður Siðmenntar, á afmæli í dag. Það er ekki hægt að segja annað en að Hope hafi haft töluverð áhrif á íslenskt samfélag. Það sem meira er þá hefur hún haft gríðarlega mikil á áhrif á mitt líf. Hope er frábær vinur,...
Siðmennt
Hugvekja um hugsanaskekkjur
Hulda Þórisdóttir, Ph.D. í sálfræði, flutti afar áhugaverða hugvekju á vegum Siðmenntar fyrir alþingismenn í gær. Ég hvet alla til að lesa hugvekjuna í heild á vefsíðu Siðmenntar. Hulda fjallar um hugsanaskekkjur sem geta auðveldlega haft áhrif á okkur öll.Hulda segir...
Mannréttindakafli nýrrar stjórnarskrár? – Fundur á vegum Siðmenntar
Tilkynning frá Siðmennt: Siðmennt boðar til fundar næstkomandi þriðjudag, 20. september, í Norræna húsinu og hefst hann kl. 17:00. Fundarefni er mannréttindakafli í tillögu Stjórnlagaráðs um nýja stjórnaskrá. Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnlagaráðsfulltrúi og Bjarni...
Verður staða lífsskoðunarfélaga jöfnuð?
Innanríkisráðuneytið vinnur nú að frumvarpi að lögum sem eiga að jafna stöðu lífsskoðunarfélaga á Íslandi. Þetta kom fram í svari Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Baldurs Þórhallssonar um stöðu lífsskoðunarfélaga. Þetta er fagnaðarefni. Ég hef...
Ný vefsíða Siðmenntar
Undanfarnar vikur hef ég tekið að mér að setja upp nýja vefsíðu fyrir Siðmennt - félag siðrænna húmanista á Íslandi. Nýja síðan er loksins orðin virk. Hvet alla til að kíkja á www.sidmennt.is og kynna sér starfsemi Siðmenntar. Siðmennt er virkilega flott félag, þó ég...
Staðlausir stafir um Siðmennt
[Þessi grein var birt í Morgunblaðinu 3. febrúar 2010] „Fordómar Siðmenntar gagnvart kristinni trú og fagmennsku kennara eru löngu orðnir augljósir og þegar rök þeirra eru úr lausu lofti gripin færi betur á að ritstjórar blaðanna stöðvuðu slíkar greinar. En í þessu...
Siðmennt býður alþingismönnum upp á valkost við þingsetningu
Sjá á vef Siðmenntar (www.sidmennt.is) _____ Alþingismenn eiga valkost við guðsþjónustu við þingsetningu Löng hefð er fyrir því að setning Alþingis hefjist með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Í ár verður breyting þar á þar sem alþingismönnum sem ekki kjósa að ganga til...
Biskupi svarað
Siðmennt hefur sent frá sér opið svarbréf við svarbréfi Karls Sigurbjörnssonar biskups. Biskup dró ekki til baka né baðst afsökunar á ummælum sínum um að Siðmennt væru "hatrömm samtök". Það sem meira er þá heldur biskup því enn fram að Siðmennt hafi verið á móti...
Kristileg kærleiksblóm spretta
Merkilegt hvað umburðarlyndið er mikið gagnvart Siðmennt. Síminn hefur varla stoppað hjá formanni félagsins þar sem hann er ásakaður um að vera nasisti, kommúnisti og annað miður skemmtilegt. Svo virðist það fara í taugarnar á sumum að formaður Siðmenntar skuli vera...
Útúrsnúningur og áróður
Umræðan síðustu daga um Siðmennt og meint stefnumál félagsins hefur verið ótrúleg. Þrátt fyrir ítrekaðar leiðréttingar halda launaðir þjónar kirkjunnar áfram að snúa út úr orðum Siðmenntarmanna. Það er allt að verða vitlaust í bloggheiminum út af þeirri einföldu kröfu...