Siðmennt

Sóknarprestur er sammála Siðmennt

Sóknarprestur er sammála Siðmennt

Sóknarpresturinn Gunnar Jóhannesson fjallar enn um trúfrelsisstefnu Siðmenntar í Fréttablaðinu 18. júlí síðastliðinn. Það sem vakti mest athygli mína við nýjustu grein Gunnars er að hann virðist algjörlega sammála grundvallarstefnu Siðmenntar sem hann er þó að...

Þrjár athugasemdir við predikun biskups

Þrjár athugasemdir við predikun biskups

Biskup predikaði við þingsetningu í gær, eins óviðeigandi og það nú er. Á meðan heimspekingur flutti hugvekju á vegum Siðmenntar um Lýðræði og ríkisvald á Hótel Borg vitnaði biskup í Biblíuna í Dómkirkjunni og sagði ýmislegt ágætt, eins og gengur. Hún sagði...

Tvö viðtöl um Siðmennt

Tvö viðtöl um Siðmennt

Ég og Jóhann Björnsson, kennari og heimspekingur, fórum í tvö viðtöl á Rás 2 í vikunni og fjölluðum um Siðmennt (Morgunútvarpið – Síðdegisútvarpið). Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er nú skráð lífsskoðunarfélag, það fyrsta sinna tegundar á Íslandi. Nú...

Skráið ykkur í Siðmennt hjá Þjóðskrá

Skráið ykkur í Siðmennt hjá Þjóðskrá

Þann 3. maí síðastliðinn var mikilvægt mannréttindaskref stigið þegar Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi var lögformlega skráð sem fyrsta lífsskoðunarfélagið á Íslandi. Siðmennt er þannig fyrsta veraldlega félagið sem fær sambærileg réttindi og skyldur og...

Veröldin er stórkostleg

Veröldin er stórkostleg

Örræða flutt á Menningarhátíð Siðmenntar 21. september 2012 Kæru áheyrendur Því er stundum haldið fram að trúlausir húmanistar eins og ég séum kaldir og lausir við allra undrun. Að við skynjum ekki fegurðina í lífinu. Því langar mig til að nota tækifærið hér og segja...

Hugvekja Siðmenntar og áróður í Dómkirkjunni

Hugvekja Siðmenntar og áróður í Dómkirkjunni

Ég mætti á hugvekju Siðmenntar á Hótel borg í dag. Þar flutti Svanur Sigurbjörnsson fína ræðu um Heilbrigði þjóðar. Hvet fólk til að lesa ræðu Svans á vefsíðu Siðmenntar.  Athyglisvert fannst mér að stuttu síðar var vígslubiskup með áróður í Dómkirkjunni. Í...