Siðmennt

Siðmennt og Framsóknarflokkurinn í Reykjavík

Siðmennt og Framsóknarflokkurinn í Reykjavík

Presthjónin Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir skrifa afskaplega undarlegan pistil í Fréttablaðið í gær þar sem þau fullyrða að viðhorf Framsóknarflokksins í Reykjavík til trúarbragða séu sambærileg viðhorfum Siðmenntar. Þessi túlkun presthjónanna á stefnu...

Lausnin er veraldlegt samfélag

Lausnin er veraldlegt samfélag

Hefur þú áhyggjur af ofstækisfullum trúarhópum? Ertu á móti því að borgin gefi múslímum lóð undir mosku? Telur þú tjáningarfrelsið mikilvægt? Viltu tryggja jafnrétti og mannréttindi allra? Fara fordómar í taugarnar á þér? Viltu berjast gegn kúgun kvenna og...

Mikilvægi veraldlegra athafna Siðmenntar

Mikilvægi veraldlegra athafna Siðmenntar

Eins og fram kemur í fréttatilkynningu frá Siðmennt í dag er metþátttaka í borgaralegri fermingu. Þrjúhundruð börn munu fermast hjá Siðmennt árið 2014. Fjöldi fermingarbarna hefur tvöfaldast á fimm árum og þrefaldast á tíu árum. Á sama tíma hefur eftirspurn eftir...

Brynjar Níelsson svarar strámanni

Brynjar Níelsson svarar strámanni

Kæri Brynjar. Ég vil byrja á því að þakka þér fyrir að gefa þér tíma til svara bréfinu sem ég sendi þér í fyrradag um veraldlegt samfélag. Að því sögðu þá er ljóst að þú ert alls ekki að svara mér heldur einhverjum tilbúnum strámanni. Bréf mitt var tiltölulega skýrt...

Skráðu þig í Siðmennt fyrir 1. desember

Skráðu þig í Siðmennt fyrir 1. desember

Ef þú styður fullt trúfrelsi og veraldlegt samfélag hvet ég þig til að skrá þig í lífsskoðunarfélagið Siðmennt hjá Þjóðskrá fyrir 1. desember næstkomandi. Fjöldi meðlima 1. desember ákvarðar hversu mikið félagið fær í sóknargjöld. Siðmennt er eina félagið sem fær...

Barátta Sjálfstæðisflokksins gegn frelsinu

Barátta Sjálfstæðisflokksins gegn frelsinu

Ávarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra á kirkjuþingi á laugardaginn staðfestir að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki flokkur frelsisins fyrir fimmaura.  Rétt eins og margir aðrir talsmenn flokksins virðist ráðherrann ekki skilja hugtakið trúfrelsi eða vera...

Siðmennt er á móti sóknargjöldum

Siðmennt er á móti sóknargjöldum

Stjórn Siðmenntar sendi þingmönnum allra flokka bréf í gær þar sem afstaða félagsins til trúfrelsismála er ítrekuð. Í bréfinu  er lögð sérstök áhersla á þá skoðun félagsins að ríkið eigi að hætta að greiða skráðum trú- og lífsskoðunarfélögum sóknargjöld. Þetta kann að...

Að samræma trú og mannréttindi

Að samræma trú og mannréttindi

Sigríður Guðmarsdóttir prestur flutti predikun í dag sem vakti athygli fyrir nokkuð skilyrðislaust umburðarlyndi gagnvart hinsegin fólki. Frábært hjá henni. Það sem vekur þó mest athygli mína er að predikun sem þessi veki athygli yfirleitt. Af hverju er enn svolítið...