Starfsmaður á leikskóla sem skrifaði í hálfkæringi á Facebook síðu sína að hann vildi kyrkja barn var umsvifalaust rekinn. Sviðsstjóri hjá Eflingu segir uppsagnir vegna slíkra ummæla vera algengar. Aðallega er það fólk sem sinnir börnum og öldruðum sem fær að fjúka...
Ríki og trú
Forseti Gídeonfélagsins berst gegn öfgatrúleysinu
Fjalar Freyr Einarsson, forseti Gídeonfélagsins, skrifar grein í Fréttablaðið í gær um þá tillögu Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar að settar verði reglur um trúboð og trúariðkun í opinberum skólum. Fjalar Freyr skrifar undir greinina sem kennari en minnist ekki á...
Biskupsfulltrúa svarað
Í laugardagsblaði Morgunblaðsins 4. desember sl. er fjallað um athugasemdir Gísla Jónassonar, prófasts og fulltrúa biskups, við tillögu Mannréttindaráðs Reykjavíkur að reglum um samskipti leik- og grunnskóla og frístundaheimila við trúar- og lífsskoðunarfélög. Gísli...
Kirkjan er fjórða valdið, önnur trúarbrögð eru hættuleg og hætt verður að halda jól og skíra börn ef ríki og kirkja verða aðskilin.
Áhugavert er að skoða afstöðu frambjóðenda til stjórnlagaþings til aðskilnaðar ríkis og kirkju á vef Þjóðkirkjunnar. Forsaga málsins er að Þjóðkirkjan sendi öllum frambjóðendum eftirfarandi bréf: ---------- Biskupsstofa fer þess visamlegast á leit við þig að þú...
Fyrirspurn Þjóðkirkjunnar vegna stjórnalagaþings svarað
Verkefnastjórar á Biskupsstofu hafa sent öllum frambjóðendum til stjórnlagaþings fyrirspurn um afstöðu frambjóðenda til sambands ríkis og kirkju. Hér fyrir neðan er mitt svar og neðst er að finna bréfið sem barst frá Biskupsstofu. Kæri viðtakandi, Ég þakka ykkur fyrir...
Endurbætt tillaga um reglur gegn trúboði og trúariðkun í opinberum skólum
Mannréttindaráð Reykjavíkur lagði í dag fram endurbætta tillögu að reglum sem eiga að koma í veg fyrir trúboð og trúariðkun í opinberum skólum. Tillagan er birt í heild sinni hér fyrir neðan. Mér sýnist á öllu að þetta séu mjög góðar endurbætur. Ég skora á fólk að...
Fyrirsjáanleg og afhjúpandi umræða um trúboð í skólum
Hún hefur verið í senn fyrirsjáanleg og afhjúpandi umræðan síðustu daga um þá tillögu mannréttindaráðs Reykjavíkur að banna trúboð og trúariðkun í opinberum skólum. Fyrirsjáanleg að því leyti að rétt eins og áður virðast starfsmenn kirkjunnar, og í sumum...
Ísland í bítið fjallar um trúboð í skólum – opið bréf
Góðan dag morgunhanar í Íslandi í bítið á Bylgjunni (Heimir, Kolbrún og Þráinn), Ég vil byrja á því að þakka ykkur fyrir oft góðan þátt. Ég á þó til með að gagnrýna ófaglega og hlutdræga umfjöllun ykkar um tillögu Mannréttindaráðs þess efnis að trúboð og trúariðkun...
Þjóðkirkjan er á móti því að banna ekki-trúboð í opinberum skólum
Í fjölmiðlum í dag vísar Halldór Reynisson, fræðslustjóri á Biskupsstofu, því alfarið á bug að trúboð sé stundað í opinberum skólum. Þetta eru viðbrögð hans við þeim tillögum Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar að fermingafræðsla Þjóðkirkjunnar fari fram utan...
Gömul og ný umræða um aðskilnað ríkis og kirkju
Undanfarna daga hefur eðlilega farið mikið fyrir umræðunni um aðskilnað ríkis og kirkju. Þá umræðu þekki ég vel enda verið þátttakandi í henni í mörg ár. Hér fyrir neðan eru að finna fjölmargar greinar, heimildarmynd og fyrirlestur um aðskilnað ríkis og kirkju. Ég...