Ríki og trú

Óviðeigandi hefð

Óviðeigandi hefð

Er ég einn um það að finnast það kjánaleg, gamaldags og óviðeigandi hefð að alþingismenn hefji starf sitt hvert ár með kirkjuferð? Hvað ef einhver þingmaðurinn er ekki kristinn? Eða eiga allir þingmenn kannski að vera kristnir? Þessi hefð er afar óviðeigandi,...

Fordómar lita afstöðu til trúfrelsis

Fordómar lita afstöðu til trúfrelsis

Fulltrúar þeirra stjórnmálaflokka sem nú eiga sæti á þingi mættu til fundar hjá Kirkjuráði Þjóðkirkjunnar síðastliðinn miðvikudag. Tilgangur fundarins var að fjalla um hlutverk kirkjunnar í samfélaginu og afstöðu flokkanna til tengsla ríkis og kirkju. Undirritaður...

Biskupinn og aðskilnaður ríkis og kirkju

Biskupinn og aðskilnaður ríkis og kirkju

Fátt skiptir meira máli en hugsana- og tjáningarfrelsi manna. Réttur manna til að lifa eftir þeirri lífsskoðun sem þeir sjálfir kjósa, en ekki eftir lífsskoðunum annarra er það sem, að mati undirritaðs, skilur einna helst á milli frelsis og þrældóms, lýðræðis og...

Námskráin og trúboð

Námskráin og trúboð

Það hefur verið skilningur manna í hinum vestræna heimi um þó nokkurn tíma að skólar sem fjármagnaðir eru með opinberu fé skuli vera hlutlausir og um leið veraldlegar stofnanir. Markmið stjórnvalda á að vera að vernda rétt manna til að lifa samkvæmt þeim lífsskoðunum...

Eru ríki og kirkja aðskilin?

Eru ríki og kirkja aðskilin?

Íhaldsmenn og aðrir varðhundar óbreytts ástands hafa í gegnum tíðina brugðist við kröfum fólks um breytingar í réttlætisátt með því að fullyrða að engra breytinga sé þörf því ekkert sé óréttlætið. Hjálmar Jónsson prestur, og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins,...

Aðskiljum skóla og kirkju

Aðskiljum skóla og kirkju

,,Kristin trú á sér rætur í sögulegum atburðum, allt frá tímum Gamla testamentsins, sem ná hámarki í lífi og starfi, dauða og upprisu Jesú Krists." Þetta er ein af mörgum vafasömum setningum sem eru að finna, ekki á heimasíðu sértrúarsöfnuðar heldur, í námskrá Björns...

Af hverju er setning Alþingis kirkjuleg athöfn?

Af hverju er setning Alþingis kirkjuleg athöfn?

Það er fáránlegt og í raun algjört hneyksli að setning Alþingis allra Íslendinga skuli ár hvert hefjast með messu og bænagjörð í trúarhúsi sumra landsmanna. Síðast þegar ég gáði þá komu störf Alþingis kristinni trú nákvæmlega ekkert við. Ráðamenn eru duglegir við að...

Trúfræðsla eða trúboð?

Trúfræðsla eða trúboð?

Eins og fram kom í grein Jóhanns Björnssonar sem birt var á þessum síðum í gær er ljóst að trúboð á sér stað í sumum af okkar ríkisreknu grunnskólum. Og hvað með það?, spyrja sumir. Ísland er nú einu sinni kristið land og rúm 90% þjóðarinnar er kristin. Þó að stærstur...

Kristnir kúka frítt

Kristnir kúka frítt

Ríkisrekna kristnihátíðin sem haldin verður á Þingvöllum í sumar er dæmi um alvarlega misnotkun á almannafé og mismunun ríkisvaldsins á fólki vegna lífsskoðana þess. Nú hefur komið í ljós að ásatrúarmenn, sem halda sína árlegu hátíð á Þingvöllum átta dögum áður en að...

Svíar aðskilja ríki og kirkju

Svíar aðskilja ríki og kirkju

Formlegur aðskilnaður ríkis og kirkju mun eiga sér stað í Svíþjóð nú í upphafi næsta árs. Þetta eru góðar fréttir fyrir þá sem aðhyllast trúfrelsi en eru andvígir óþarfa og óheppilegum ríkisafskiptum. Aðskilnaður ríkis og kirkju hér á landi er ekki spurning um hvort...