Það er alltaf gaman að sjá þegar Frjálslyndi flokkurinn stendur undir merkjum og berst fyrir frjálslyndi. Þingsályktunartillaga þingmanna Frjálslynda flokksins um alþýðlegan klæðaburð alþingismanna í þingsal og ávarpsvenjur er frábær. Ekkert er eins kjánalegt og að...
Hugmyndafræði
Hver á Davíð?
Það hefur vakið athygli að Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, hefur þegið laxveiðiferð í einni dýrustu á landsins frá Kaupþingi-Búnaðarbanka og telur að eigin sögn ekkert óeðlilegt við það. Það hlýtur hins vegar að vekja enn meiri athygli að Davíð Oddsson,...
Spennandi kosningar
Það stefnir allt í spennandi kosningavöku í kvöld og í nótt. Þar sem ég styð Samfylkinguna í þetta sinn vil ég auðvitað að hún nái sem bestum árangri. Ég yrði mjög sáttur ef úrslit kosninganna yrðu þau að Samfylkingin yrði næstum jafn stór og Sjálfstæðisflokkurinn +/-...
Stjórnarskrárbrot á Íslandi?
Ungir jafnaðarmenn hafa nú gefið út áhugavert rit sem nefnist ,,Stjórnarskrárbrot á Íslandi?" en ég tók þátt í að semja þetta rit þegar ég var enn í Ungum jafnaðarmönnum. Ég átti helst þátt í að semja kaflan um trúfrelsi: Trúfélögum mismunað 62. gr. Hin evangeliska...
Helsta ógn jafnaðarstefnunnar
Jafnaðarstefnan er göfug stefna að mati undirritaðs. Í henni felst sú einarða lífsskoðun að allir menn séu fæddir jafnir og hafi sama rétt til þess að láta að sér kveða í þjóðfélaginu algerlega óháð þjóðfélagslegri stöðu sinni og efnahag. Jafnaðarstefnan hefur lengi...
Davíð Oddsson, öryrkjar og fjármál stjórnmálaflokka
Það var ekki að ástæðulausu sem ritstjórn Skoðunar kaus Davíð Oddson sem stjórnmálamann ársins 1999. Davíð er nefnilega snillingur. Snillingur í því að láta líta út fyrir að hann sé alltaf málsvari réttlætis á meðan talsmenn öryrkja og þeirra sem vilja að til séu...
Pólitískir peningar
Það hefur líklegast ekki farið fram hjá neinum að fjármál stjórnmálaflokka og stjórnmálamanna hafa verið mikið til umfjöllunar í fréttum síðustu daga. Í kjölfar þessarar umfjöllunar hafa ýmsir spurt hvort ekki sé kominn tími til að settar verði einhverjar reglur um...
Sökkvum Eyjabökkum en virkjum ekki
Nú eru virkjanaáform Landsvirkjunar á Eyjabökkum með þeim allra leiðinlegustu umræðuefnum sem um getur. Ekki vegna þess að umræðan sé óþörf eða málefnið lítilvægt heldur vegna þess að það er allt of mikið fjallað um atriði sem skipta litlu eða engu máli. Í mínum huga...
Tilfinningaþrungin pólitík
Stundum virðist sem að tilfinningar ráði meiru í íslenskri pólitík en rök og heilbrigð skynsemi. Gott dæmi um þetta er umræðan um virkjun á Eyjabakkasvæðinu. Þegar tilfinningarnar hafa tekið yfir af málefnalegri umræðu nenni ég yfirleitt ekki að tjá mig um málefnið,...
Horft til framtíðar – langtímamarkmið ofar skammtímalausnum
Alltof oft einkennist stefna stjórnvalda af skammtímalausnum. Um leið gleymist að setja langtímamarkmið og móta heildstæða stefnu. Ástæður þess eru án efa þær að þrýstihópar krefjast úrlausna á eiginn vanda/hugðarefnum strax en ekki á morgun og hvað þá eftir 10 ár....