Ég mætti Brynjari Níelssyni í Harmageddon og ræddi við hann meðal annars um gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu og forgangsröðun í útgjöldum ríkisins.
Hugmyndafræði
Geðveikur kostnaður í sjúku heilbrigðiskerfi
Mér finnst það vera skylda mín að tjá mig aðeins um andleg veikindi og heilbrigðiskerfið hér á Íslandi. Í einu ríkasta landi heims býr almenningur við heilbrigðiskerfi sem er að hruni komið og gjaldtöku sem margir ráða ekki við. Á þetta ekki síst við um...
Lýðskrum hægrimanna
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ekki ánægður með Pírata. Sakar þá um lýðskrum að hætti vinstrimanna, m.a. vegna þess að þeir vilja hækka fjármagnstekjuskatt og bjóða upp aflaheimildir. Talandi um lýðskrum þá segir Brynjar einnig: „Með hærri...
Um efnahagsleg hryðjuverk og aðför að frelsinu
Árið 1819 voru samin lög í Bretlandi til að koma í veg fyrir vinnuþrælkun barna. Með lögunum átti að banna atvinnurekendum að ráða börn yngri en níu ára í vinnu. Tíu til sextán ára börn máttu þó enn vinna, en aðeins í tólf tíma á dag. Íhaldsmenn brugðust illa við...
Fullkomið siðrof
„Þetta var rosalega skemmtilegur dagur og flott flétta“ sagði Gunnlaugur Sigmundsson, faðir ennverandi forsætisráðherra, um klækjabrögð sonar síns í gær. Fleirum er skemmt því Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðerra, sagði að nú væru skemmtilegir tímar í pólitík á...
Brauðamolakenningin er beinlínis hættuleg (Harmageddon)
Misskipting hefur aukist mikið undanfarin þrjátíu ár í löndum OECD. Ójöfnuður í heiminum öllum er fáránlega mikill. Það er átakanleg staðreynd að nokkrir tugir ofurríkra einstaklinga eiga álíka mikinn auð og fátækasti helmingur alls mannskyns. Þessi misskipting felur í sér mikla sóun og óþarfa eymd. Fjöllum um ójöfnuð og hvað er hægt að gera til að draga úr honum. Það reyni ég að gera í þessu stutta viðtali.
Aðförin að fátæku fólki
Alþýðusamband Íslands stendur fyrir auglýsingaherferð þessa dagana sem ber heitið: Þetta er ekki réttlátt! Þetta er þörf herferð sem ég leyfi mér að birta í heild sinni hér fyrir neðan. ASÍ kallar fjárlagafrumvarpið aðför að hagsmunum launafólks. Ég leyfi mér að...
Frelsi öfgahægri manna og skoðanafasismi vinstri manna
Brynjar Níelsson og skoðanabræður hans á Facebook kvarta sáran yfir „skoðanafasisma“ vinstri manna sem uppnefna suma hægri menn öfgamenn. Langar greinar og athugasemdir eru skrifaðar um þessa meintu kúgun vinstri manna. Nánast án undantekninga er fjallað um þessar...
Hver samþykkti þessa stefnu?
„Lækkum skatta en rukkum sjúklinga. Spörum útgjöld til vegagerðar og látum vegfarendur greiða tolla og önnur gjöld. Hlífum ferðaþjónustunni við hækkun á gistináttagjaldi og rukkum Íslendinga fyrir þann munað að skoða eigið land. Spörum í skólakerfinu en hækkum...
„Það er nóg af peningum til í þessu landi“ – Fjallað um hugmyndafræði í Harmageddon
Fyrr í dag mætti ég í viðtal í Harmageddon að ræða pólitíska hugmyndafræði. Ég fjallaði um hvers vegna ég er jafnaðarmaður en ekki frjálshyggjumaður. Hugmyndafræði hægrimanna um sparnað í kreppu er galin og við þurfum á öflugum jafnaðarmannaflokki að halda.