Hér má hlusta á Bar-rabb mitt við Guðmund Hörð um Samfylkinguna og jafnaðarstefnuna. Viðtalið var tekið 1. desember 2016.
Hugmyndafræði
Hvað geta VG, Samfylkingin, Píratar, Björt framtíð og Viðreisn sameinast um?
Svar: Ansi margt. Heilbrigðiskerfið eflt: Allir þessir flokkar tala fyrir því að efla heilbrigðiskerfið. Þeir gætu í það minnsta sameinast um að bæta töluverðu fjármagni í heilbrigðismál og draga úr kostnaði sjúklinga. Nýting náttúruauðlinda: Að þjóðin fái aukna...
Stoltur vinstri jafnaðarmaður
Margir flokkar á Íslandi eru til vinstri og margir stjórnmálamenn eru einfaldlega vinstri jafnaðarmenn, jafnvel þó sumir séu dauðhræddir við hugtakið „vinstri“ og vilji alls ekki láta bendla sig við það hugtak. Það er þó hrein og klár vinstri stefna að vilja öflugt...
Vörumst eftirlíkingar
Í aðdraganda kosninga tala fulltrúar (nánast) allra stjórnmálaflokka eins og jafnaðarmenn. Kjósendur verða þá að vera meðvitaðir um að ekki eru allir flokkar jafnaðarmannaflokkar. Sumir berjast beinlínis fyrir sérhagsmunum en það er ekki gæfulegt að auglýsa það í...
Áfram um jafnaðarstefnuna (Harmageddon)
Ég mætti í stutt viðtal hjá Frosta í Harmageddon um jafnaðarstefnuna og af hverju ég er í framboði.
Hvers vegna er ég jafnaðarmaður? (Harmageddon)
Hér ræði ég við Mána Pétursson í Harmageddon um hvers vegna ég er jafnaðarmaður.
Faðir í fæðingarorlofi
Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi að vera heima með barninu mínu samfleytt í fjóra mánuði. Einn mánuð í sumarfríi og svo þrjá í fæðingarorlofi. Þetta er lífsreynsla sem ég hefði alls ekki viljað missa af og er ég sannfærður um að við feðgarnir höfum grætt mikið á...
Sjúklingar eru frekir iðjuleysingjar en slá þarf skjaldborg um útgerðina
Höfum eitt á hreinu. Framundan er hörð hagsmunabarátta milli þeirra sem eiga og þeirra sem eiga lítið eða ekkert. Milli sérhagsmunaafla og venjulegs fólks. Núverandi stjórnarflokkar stunda grímulausa sérhagsmunabaráttu fyrir hönd stóreignamanna og stórfyrirtækja á...
Framboðsyfirlýsing
Ég hef ákveðið að bjóða mig fram í 2. – 3. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Ég er iðjuþjálfi að mennt en starfa sem forstöðumaður hjá Barnavernd Reykjavíkur. Ég bý í Grafarvoginum og á tvö börn, tvo ketti og er lofaður yndislegri konu. Ég er mikill...
Brynjar Níelsson og Sigurður Hólm ræða um gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu (Harmageddon)
Ég mætti Brynjari Níelssyni í Harmageddon og ræddi við hann meðal annars um gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu og forgangsröðun í útgjöldum ríkisins.