Hugmyndafræði

Stoltur vinstri jafnaðarmaður

Stoltur vinstri jafnaðarmaður

Margir flokkar á Íslandi eru til vinstri og margir stjórnmálamenn eru einfaldlega vinstri jafnaðarmenn, jafnvel þó sumir séu dauðhræddir við hugtakið „vinstri“ og vilji alls ekki láta bendla sig við það hugtak. Það er þó hrein og klár vinstri stefna að vilja öflugt...

Vörumst eftirlíkingar

Vörumst eftirlíkingar

Í aðdraganda kosninga tala fulltrúar (nánast) allra stjórnmálaflokka eins og jafnaðarmenn. Kjósendur verða þá að vera meðvitaðir um að ekki eru allir flokkar jafnaðarmannaflokkar. Sumir berjast beinlínis fyrir sérhagsmunum en það er ekki gæfulegt að auglýsa það í...

Faðir í fæðingarorlofi

Faðir í fæðingarorlofi

Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi að vera heima með barninu mínu samfleytt í fjóra mánuði. Einn mánuð í sumarfríi og svo þrjá í fæðingarorlofi. Þetta er lífsreynsla sem ég hefði alls ekki viljað missa af og  er ég sannfærður um að við feðgarnir höfum grætt mikið á...

Framboðsyfirlýsing

Framboðsyfirlýsing

Ég hef ákveðið að bjóða mig fram í 2. – 3. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Ég er iðjuþjálfi að mennt en starfa sem forstöðumaður hjá Barnavernd Reykjavíkur.  Ég bý í Grafarvoginum og á tvö börn, tvo ketti og er lofaður yndislegri konu. Ég er mikill...